Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1935, Blaðsíða 55

Kirkjuritið - 01.01.1935, Blaðsíða 55
Kirkjuritið. Tryggingar. 43 nanar út í það. Þá gætn menn og fengið lán úr sjóðn- um sjálfum til þess að greiða með æfigjald sitt, er síð- an borgaðist upp á 2—3 árum. Þar yrðu hreppsnefndir °g hæjarstjórnir að hafa milligöngu. Og mér virðist það ohjákvæmilegt, að innheimtan yrði að vera ströng og alvarleg. Maður, sem ekki hefði aðra tryggingu að setja en vinnu sína, vrði að sætta sig' við það, þó honum væri ráðstafað til vinnu, unz skuldin yrði greidd, öðru vtsi væri varla hægt að hafa trvgga innheimtu og auk þess væri þetta nauðsynlegt aðhald fjrrir unga menn, til þess að búa sig undir að greiða gjald sitt á réttum tíma °g þar með losna við allar ráðstafanir á sér. hað skal að sjálfsögðu viðurkent, að ungir menn, sem a þessum árum eru við nám og veitir þvi ekki af öllu shiu sér til framdráttar, virðast eiga rétt á því að fá ookkurn frest á gjaldi sínu. En þetta myndi þó ekki verða því til fyrirstöðu, að einnig innheimtan hjá þeim vrði sæmilega trjrgg. Loks gæti það komið til mála, að opinberri vinnu >iði þannig liagað, að menn þar gætu fengið lækifæri hl að vinna æfigjaldið af sér, en að vinna kauplaust eitt ór fyrir öðrum eins réttindum og hér er um að ræða, hað er nokkuð, sem mér að minsta kosti kemur ekki *'l hugar að vorkenna nokkrum manni. Spurningin, sem maður i þessu sambandi verður að teggja fyrir sjálfan sig, er ekki þessi: Getur tvítugur oiaðiir borgað æfigjaldið? Nei, spurningin verður: vivaða leið er unt að ganga til þess, að gera þeim mönn- uiii fært ag greiða, sem annars er það ófært? Lg að spurningin verður á þessa leið, það liggur í ailgum uppi hverjum þeim manni, sem gerir sér grein l'yi’ir þeim ávinningi, sem myndast við það, að sjóður oins og sá, er hér myndaðist, yrði starfandi. Að vera trygður fyrir elli og öðrum ósjálfráðum áföllum, það er vissulega sú réttarbót, sem menn mega þakka fvrir fá, þó það kosti þá allmikið fé. En svo þýðingar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.