Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1935, Blaðsíða 39

Kirkjuritið - 01.01.1935, Blaðsíða 39
Kirkjuritið, KLUKKURNAR í SEVILLA. Lestin rennur suður úr Sierra Morena, og Andalúsíu- sléttan blasir við. Það er snemma morguns, líklega um kl. 5. Við vöknum og förum að núa stýrurnar úr aug- unum. Sólin er nýkomin upp, þessi sól, sem nú á enn einu sinni að baka hlýjustu sléttu i Evrópu. Fólk er komið út til vinnu þótt snemt sé. Það er betra að vinna kvölds og morguns lieldur en um liádegið, þegar sólin er kynt sem glaðast. Við komum nú bráðlega að Guadalquivir, Vad-el- Kabir, „fljótinu mikla“, sem rennir sér þóttalega veslur eftir dalnum, áleiðis um Cordova og Sevilla. Það eru ^ógustaðir miklir, sem við erum nú að nálgast. Fljótið ^ylgir nokkurnveginn hæðadrögunum að norðan, alla leið til Cordova. Cordova er ekki stór bær né glæsilegur. En hér var einu sinni svo að seg'ja miðstöð Evrópu. Hér lenti Ab- derrahman, sá eini, sem undan komst þegar Ommejad- amir í Damaskus voru brytjaðir niður. Hér setti bann a st°fn nýtt kalífadæmi, sem náði smámsaman svo '’uklum viðgangi, að það bar af móðurinni í Austurálfu. f á merki sjást nú um þessa fornu frægð. Hér er hálf- Serður kotbær, hvorki nýr né gamall. Við áttum okk- 111 a uppdrættinum og komumst á þráðbeina og breiða Sotu, sem liggur frá járnbrautarstöðinni inn í bæinn. -n er bún þrýtur tekur við völundarhús af krókóttum °g þröngum götum, eða réttara sagt geilum. Það er ekki Ve| lyktin i þessum geilum, en þær eru miklu sval- an og notalegri en breiðu göturnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.