Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1935, Blaðsíða 50

Kirkjuritið - 01.01.1935, Blaðsíða 50
Kirkjuritið. TRYGGINGAR. Ritstjórar „Kirkjuritsins“ hafa óskað þess, að ég ritaði um persónutryggingar, og þar sem ég er þeim alveg sanunála um það, að þetta mál, sem i mínum augum er hiklaust langmesta mannúðarmál og nauð- synjamál þjóðarinnar, liggi sízt fyrir utan verksvæði þessa rits, þá hefir mér þótt rétt að verða við þessum tilmælum, þólt erfitt sé að eiga við þetta mál nú, vegna jæss, livað mikið los er komið á peninga og allan verð- mæli. Tilgangur persónutrygginga er sá, að varna þvi, að nokkur maður komist á vonarvöl fyrir ósjálfráð per- sónuleg áföll, elli, sjúkdóma eða öryrkjahátt. Og' slíkar tryggingar eiga að vera lögboðnar, menn eiga að vera skyldir til þess að kaupa þær. Að löggjöfinni sé heim- ilt að leggja slíkar skyldur á einstaklingana, liggur í hinni viðurkendu skyldu eiiistaklingsins, að vera sjálf- hjarga maður, eins lengi og eins vel og í hans valdi stendur, og að henni sje þetla skylt, það getur enginn sá maður efasl um, sem viðurkennir það sem skyldu löggjafarinnar að stuðla að almennri velmegun og vinna að jiví, að Iiver geti búið frjáls að sínu. En þvi má ekki gleyma, að skyldutryggingin hefir sín eðlilegu mörk, hún getur ekki náð lengra en til jæss að skylda einstaklinginn til að vera sjálfbjarga, en að j)ví fengnu, verður hitl að látast afskiftalaust, hvort lífskjörin verða meira eða minna sæmileg. Væri og ekki nema sjálfsagt, að mönnum yrði gefinn kostur á hærri tryggingu en hinni lögboðnu, ef j)eir óskuðu ])ess, en vitanlega yrði iðgjaldið þá að vera hærra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.