Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1935, Blaðsíða 21

Kirkjuritið - 01.01.1935, Blaðsíða 21
KirkjuritiS. Oxfordhreyfingin nýja. 9 mans. Og áður en 3 ár voru liðin frá komu lians, sóttu 1200 stúdentar Biblíu-lestrarfundi. Buchman starfaði við háskólann til 1915. Þá fór hann á vegum stúdentatrúboðsins til Indlands og Japans. Dvaldi hann þar 1 ár. Næsta ár var hann guðfræðikenn- ari og ferðaðist svo á ný um Austurlönd 1917—1919. Hvar sem liann fór, laðaði liann menn að sér, eignaðist trúnað þeirra og vakti hjá þeim kærleika til Krists. Á næstu árunum eftir heimsstríðið varð honum það Ijóst, að hvergi í enskumælanda heimi væri kristnilíf jafn þróttlítið og í háskólum Bretlands og í Yesturheimi, en hvergi heldur jafnmiklum kröftum á að skipa til andlegrar vakningar, ef Kristur tæki þá í þjónustu sína. Hvernig yrði vakinn kristindómsáhugi hjá þessum ungu og gáfuðu mentamönnum? Til þess taldi hann vænleg- astar samkomur með lieimilisblæ, „houseparties“, þar sem kristnir menn segðu frá trúarreynslu sinni hispurs- laust og hlátt áfram. Þá myndi andi Krists fara eldi um sálir áheyrandanna. Fjrrsta heimasamkoman hafði verið haldin sumarið 1918 í Kuling í Mið-Kína. Þar liöfðu um hundrað Kín- verjar og kristnir útlendingar af ýmsum stéttum dvalið saman í hálfan mánuð, sagt liverir öðrum frá dýrustu trúarreynslu sinni og fengið mikinn styrk við það. Tveimur árum síðar kom Buclmian lil Cambridge á Englandi og liafði meðferðis hréf til sona allmargra þeirra manna, sem hann hafði kynzt í Austurlöndum. Þaðan fékk hann svo með sér 2 unga Englendinga í heimsókn til háskóla í Bandaríkjunum. Næsta sumar, 1921, var haldinn í Cambridge sameiginlegur fundur f}rrir háskólamenn hæði frá Oxford og Cambridge. Ahrif iians urðu afarmikil. Boðskapur Nýja-testament- isins varð fjölmörgum stúdentum nýr sannleiki og olli gjörbreytingu á lífi þeirra. Nokkuru síðar var skrifuð fyrsta bókin um lireyfinguna. Það gjörði Harald Begbie rithöfundur, er hann hafði sannfærzt um gildi hennar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.