Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1935, Blaðsíða 74

Kirkjuritið - 01.01.1935, Blaðsíða 74
62 Erleridar fréttir. KirkjuritiS. íiæstliSnum desember fékk hann drep í annan fótinn, sem gerði aflimun óhjákvæmilega, en þá aflimun hefir hann ekki JjolaÖ og mun hann hafa andast á nýjársdag. J. U. Frá kirkjuþinginu á Fanö. Alþjóðakirkjuþing var háÖ á Fanö í Danmörku dagana 24.— 30. ágúst s. I. Þingið sóttu fulltrúar frá ýmsum löndum. Meöal þess, sem gjöröist á þinginu, má nefna: 1. Afstaðan til hinnar þýzku kirkjudeilu. £ samþyktunum um það mál segir meöal annars: „ÞingiÖ ber hlýjan hug til hinnar þýsku þjóÖar, og metur aö verðleikum þann' mikilvæga skerf, sem hin evangeliska þýzka kirkja hefir lagt til kristninnar og guöfræöilegra rannsókna". En jafnframl lýsir þingið yfir því, að einræði innan kirkjunnar, skerðing á samvizkufrelsi, skoðanakúgun og hefting málfrelsis, sé ósam- rýmanlegt hinu sanna eðli kirkjunnar. Þingið biður því í nafni fagnaðarerindisins um frelsi til handa bræðrum sinum innan þýzku kirkjunnar, prentfrelsi, frelsi til að halda kristilegar samkomur, frelsi ‘til að kenna æskunni meginatriði kristin- dómsins, og um vernd gegn því, að troðið sé upp á menn þeim lífsskoðunum, sem andstæðar eru kristinni trú. Þessum samþyktum lylgdi yfirlýsing frá þýzku fulltrúunum, þar sem meðal annars er komist svo að orði: „Þýzku fulltrúarnir eru þakklátir fyrir þann bróðurhug, sem þeir hafa fundið á kirkjuþinginu. En vér viljum undirstrika þáð, sem vér höfum haldið fram við umræður málsins, að vér teljum opinberar yfirlýsingar, sem snerta innri þróun hinnar þýzku kirkju, ekki vera til gagns“. í yfirlýsingu sinni mótmæla þýzku fulltrúarnir því eindregið, að einræði eigi sér nokkurn stað í þýzku kirkjunni, eða hömlur séu þar tagðar á boðun fagnaðarerindisins, og að æskulýðurinn fái ekki kristilegt uppeldi. Þvert á móti sé nú meiri áherzla lögð í Þýzkalandi á boðun fagnaðarerindisins en nokkru sinni fyr. 2. Upptaka Sovjet-Rússlands í Þjóðbandalagið. „Kirkjuþingið æskir þess, að við upptöku Sovjetríkisins í Þjóð- bandalagið verði ríkinu gjört það að skyldu, að leyfa fullkomið samvizkufrelsi og trúfrelsi innan vébanda sinna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.