Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1935, Blaðsíða 35

Kirkjuritið - 01.01.1935, Blaðsíða 35
Kirkjuritið. Sólarsýn. 23 ef til vill of mikið), þá er orsökin ein og hin sama; Ilt eða ófullkomið starf. Þá er vegurinn ennþá hinn sami: Að leggja á sig meira og betra starf, bæði til að ryðja akur sinnar eigin sálar og svo til þess, að bæta það þjóðfélag, sem vér lifum í — gera það vitrara og góðgjarnara, uppræta það illgresi, sem sáir feiknum og fyrnum í alt viðskiftalíf og sambúð mannfélagsins og kveða niður þá drauga, sem vér hræðumst, er vér sjá- um skuggann af þeim i hinu ytra lífi. Það var §iður að miðsvetrarblóti forfeðra vorra og gert að leik, sem þó jafnan fylgdi nokkur alvara, að hafa heitstrengingar um hönd, stíga á stokk sem kallað var, eða leggja fram hendur sínar á helga hluti, og strengja þess lieit að vinna einhver afreksverk fyrir ein- livern ákveðinn tíma eða hníga dauður ella. Þetta er eitl af þvi fagra og góða í hinum forna sið feðra vorra, sem lagðist niður með kristnitökunni að ófyrirsynju. Því að einungis með þvi að leggja lífið að veði, getum vér fengið það út úr lífinu, sem gerir það þess virði að lifa því — einungis með því, að tefla orku vorri og kröft- um á fremsta hlunn eru líkindi fyrir því, að störf vor og líf geti fengið eilíft gildi. Einhver mundi nú benda á, að sumar þessar heitstrengingar urðu að harmleik. Það má benda á heitstrengingar Héðins og Helga í Helgakviðu Hjörvarðssonar, heitstrenging Hólmkels að Gaulum, heitstrenging Hallkels goða eða heitstrenging- ur þeirra Karls hins rauða, Gríss og Klaufa í Svarfdælu. I5etta voru heitstrengingar, sem allar enduðu með hlóðsút- hellingum og óförum. — En það var jafnt á komið um ullar þessar lieitstrengingar, að þær voru bornar fram af illum eða óhreinum hvötum, og því hlutu afleiðing- arnar að vera illar. Og þó var það eitt gott við þær, að iafnan urðu þessir menn að gjalda dýrt glópsku sinnar sjálfir, og fengu þannig að komast að raun um, að eng- inn leggur óhegnt líf sitt að veði við ill eða auvirðileg viðfangsefni. — Hitt var venjulegra, að heitstrenging-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.