Kirkjuritið - 01.01.1935, Qupperneq 57
Kirkjuritið.
Tryggingar.
45
íram, aS hér er sízt af öllu verið að bera fram tillögur
11111 að leggja nokkurn skatt á menn. Sá skattur, sem
hæyt er um að tala í þessu sambandi, liggur í áföllunum
■'ijálfum og hann er, eins og allir vita, ekki borinn undir
íitkvæði, hann verða þeir að bera, sem fyrir honum
verða. Hér er verið að benda á nauðsynina og leiðina
þess að kaupa af sér þennan þunga skatt og það á
þami hátt, sem að mestu og víðtækasta gagni getur
komið, og það mál þolum vér sízt af öllu, að sé látið
kggja í láginni og hummað fram af sér.
hað skilja væntanlega allir, að það er ekki auðvelt i
stuttu máli að rita um mál, sem er svo stórt og víðtækt,
heila ritgerð mætti rita um hvern einstakan lið þess.
_ S hefi vitanlega orðið að láta mér nægja liér, að drepa
1 stuttu máli á aðalatriðin. En ég vöna þó, að mönnum
skiljist, að þetta mál er svo stórt og þörfin svo aðkall-
andi, að hér duga engar kákviðgerðir, og að mikil rétt-
mdi geta ekki fengist án þess, að þeim fylgi miklar og
~~ fyrir margan mann — erfiðar skyldur. Þá er spurn-
mgm, hvort vegur meira, skyldur eða réttindi, og um
svarið við þeirri spurningu, finst mér, að enginn maður
í þessu máli verið í nokkrum vafa.
Gísli Skúlason.