Kirkjuritið - 01.01.1935, Blaðsíða 48
36
Magnús Jónsson:
KirkjuritiÖ.
komið fyrir, klukkunum í Sevilla, tuttugu og fjórum að
lölu, öllum völdum að liljómfeguirð. I5ær eru allar skírð-
ar heilagra manna nöfnum, og er Santa Maria, heilög
María, lang stærst. Allar klukkurnar, nema Sanla Maria
hanga á ramböldum, en Santa Maria virtist mér vera
fösl. Klukkurnar lianga alt í kring á turninum og sveifl-
asl úl úr honum, nema Santa Maria, og allar eru þær
lágt yfir pallinum.
Útsýnið af turninum er mjög glæsilegt. Borgin er
snjóhvít yfir að líta eins og allir hæir á Suður-Spáni.
Guadalquivir sést á löngu svæði, og skip eru að koma
og fara. Birtan er orðin mjúk af roða kvöldsólarinnar,
óendanlegur friður hreiðisl yfir alt landið. Við flýtum
okkur að komast upp í topp á turninum og niður aft-
ur þangað sem klukkurnar eru. Þar er plássið mest, og
viðkunnanlegast að vera, innan um allar klukkurnar
fögru.
Alt í einu er hrópað! Angelushringingin hefst. Hópur
af mönnum hlaupa að klukkunum. Og á næstu augna-
hlikum hljómar loftið, skelfur og titrar af margrödduðu
klukknahljóði.
Þeir kunna að hringja þessir spönsku piltar! Þeir
klifa eins og fimir kettir upp eftir trégrindunum um-
liverfis klukkurnar. Þeir leggjast á klukkustrengina, og
láta klukkurnar snúast marga hringa, meðan strengur-
inn vefst ofan af. Klukkurnar sveifla sumum þeirra hátt
á loft. Strengirnir á öðrum sveiflast, svo að klukkan
leikur laus, veltur um sjálfa sig langan tíma og vefur
upp á sig strengnum. Yfir tuttugu stórar klukkur sveifl-
ast þarna uppi í tæru himinloftinu yfir þessum sögu-
fræga bæ, yfir einni heimsins mestu kirkju, úr heimsins
frægasta turni. Við horfum og hlustum hugfangin. Lik-
lega höfum við aldrei lifað meira hrífandi stund. En
Spánverjarnir hamast æ því meira. Það er eins og
klukkurnar trylli þá, þar sem þær sveiflast úl úr turn-