Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1935, Side 67

Kirkjuritið - 01.01.1935, Side 67
Kirkjuritið; DR. ALBERT SCHWEITZER. / ; Hinn heimskunni þýzki guðfræðingur, læknir og tón- listamaður dr. Albert Schweitzer liefir nýlega verið á ferð i Englandi og Skotlandi og flutt ]tar fj'rirlestra, er vakið hafa mikla athygli. I háskólunum í Oxford og London flutti hann fyrir- lestra í október um efnið: „Hinn trúarlegi þáttur í nienningu nútímans“. í háskólanum í Edinborg flutti l'ann fyrirlestra um efnið: „Vandamál í trúfræði og sið- fræði“. A þessari ferð sinni hélt dr. Schweitzer Bachsliljóm- leika í St. Margrétarkirkjunni i Westminster, og í City leniple flutti hann fyrirlestur um starf sitt i Lambar- etle í Suður-Afríku, þar sem hann starfar sem læknir (ik trúboði. Auk þess prédikaði lfann i einni af kirkjum horgar- ‘nnar á frakknesku. I lok nóv. fór dr. Schweitzer aftur til Þýzkalands og ávelur hann þar, þangað til hann fer aftur til starfs Slns i Lambarene eftir áramótin. Hessi för dr. Schweitzers vakti hina mestu athygli, því að hann er heimskunnur maður, fyrir sínar miklu gáfur, °§ ekki sízt fyrir hið óeigingjarna starf sitt, sem læknir °§ trúboði, meðal svertingjanna i Lambarene. Ó. J. Þ.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.