Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1935, Síða 16

Kirkjuritið - 01.01.1935, Síða 16
4 Ávarp ritstjóranna. Kirkjuritið. hirðir Prestafélagsins, séra Helgi Hjálmarsson, og hefir hann þegar unnið þarft verk til undirbúnings útgáf- unni. En „Kirkjuritið“ þarfnast miklu fleiri hjálparhanda, ef það á að geta náð tilgangi sínum. Það er auðvitað ekki nema liolt og gott, að menn gjöri háar kröfur til þess bæði um efni og búning, en hver sá, sem leggur ekkert ritinu til styrktar sjálfur, verður þess valdandi, að erfiðara mun að gjöra það sómasamlega úr garði. Margir verða að leggjast á eitt, til þess að efla áhrif þess. Með nýju ári kallar nú kirkjan á fleiri og fleiri starfs- menn, áhugasama og fórnfúsa, brennandi í andanum, ótrauða til foryslu eða bróðurlegrar samvinnu, og það ekki aðeins í prestastétt heldur leikmanna engu síður; þvi að lcirkjan er ekki aðeins fámenn stétt eða stofnun, heldur félag allra þeirra, sem Kristi vilja lúta sem frels- ara sínum og leiðtoga. í nafni hans og bjartsýnu trausti lil Guðs óskar ,,Kirkjuritið“ lesendum sínum og allri þjóðinni gleðilegs á r s . Sigurður P. Sívertsen. Ásmundur Guðmundsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.