Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1935, Qupperneq 29

Kirkjuritið - 01.01.1935, Qupperneq 29
Kirkjuritið. W. Carlile og Kirkjuherinn. 17 leita þá uppi, sem mest eru þurfandi hjálpar, og leitasl við að hjálpa þeim hæði andlega og líkamlega. And- lega með því að flytja mönnum fagnaðarerindi Krists úti við eða inni við, í einrúmi eða fyrir fjölmenni, eftir því, sem hezt lientar og tækifæri gefast. En með líkam- legri hjálp er ekki síður reynt að ná til þeirra, sem hágt eiga. Til þessa hafa verið reist margvísleg heimili og hæli víðsvegar um landið, og er þar alstaðar starfað samkvæmt þeirri meginreglu, að mest sé um vert að efla og styðja sjálfsbjargarviðleitni manna og hjálpa þeim lil efnalegs sjálfstæðis. I þeim tilgangi hefir verið komið upp fjöldamörgum vinnuheimilum fyrir at- vinnulausa karla og konur, og gistiheimilum, þar sem fátæklingar geta húið fyrir lítið gjald, lengri eða skemmri tima. Þá eru sérstök vinnuheimili fyrir liina mörgu fötluðu menn frá striðsárunum, þar sem þeim er kent að vinna fyrir sér eftir því sem unt er. Einnig eru livíldarhæli fyrir þreytta og veiklaða fátæklinga, og heimili fyrir munaðarlaus börn. Þá er enn ótalinn einn þátturinn, en það er liið merkilega starf Kirkju- hersins i þágu dæmdra afbrotamanna, hæði meðan þeir sitja í fangelsum og eftir að þeir hafa aftur fengið írelsi sitt, og ennfremur til hjálpar fjölskyldum fang- anna, meðan þeir eru ófrjálsir fjarri heimilum sínum. A hinu stóra vaxmyndasafni í London eru eftirmynd- ir af þeim William Booth hershöfðingja, stofnanda Hjálpræðishersins, og Wilson Carlile, stofnanda Kirkju- hersins. Þeir standa þar í herbúningi sinum, nálægt hvor öðrum, við fyrstu sýn líkt sem lifandi væru, i hópi annara þjóðkunnra andlegrar stéttar manna. Þetta cr vel til fundið, þar eð háðir voru mikilmenni og starf þeirra að mörgu leyti hliðstætt. Þó er munurinn sá, að Kirkjuherinn starfar heinlínis innan þjóðkirkjunnar og 1 nainni samvinnu við presta hennar. þvi miður er Kirkjuherinn alt of lítið kunnur hér á landi. Veit ég ekki til, að áður hafi annað verið um
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.