Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1935, Síða 36

Kirkjuritið - 01.01.1935, Síða 36
24 Benjamín Kristjáiisson: KirkjuritiS. arnar væri þess eðlis, að sæmd og drengskapur þætti í að efna þær. Þess var iðulegast strengt lieit, að drepa spellvirkja eða iildýri, vinna konur eða ríki, eða fylgja drengilega einhverjum mönnum eða málstað — eða, ef mikil var- færui var með, að vera þó ekki verrfeðrungur. Má í því sambaudi minna á heitstrenging Haralds konungs liárfagra, að skera ekki hár sitt eða skegg, fyr en hann hefði unnið allan Noreg, eða heitstrenging þeirra Hróars og Harðar, Geirs og Helga um að brjóta hauginn. — Heitstrenging Hallsteins um að halla eigi réttum dómi, ef sér sé trúað til dygða um, eða lieit- strengingar Ingólfs og Leifs. Heitstrengingar þeirra Jómsvíkinga er gott dæmi um þennan merkilega sið: Sveinn konungr mælti: „Það veit eg menn gert hafa jafnan að góðum veizl- um, þar sem mannval er gott saman komið, að menn hafa strengt heit sér til skemtunar og ágætis, og er eg þess fúss, að vér freistum þess gamans. Strengdi þá Sveinn konungur þess heit, að vinna ríki af Aðalráði, Sigvaldi að vinna ríki af Iiákoni jarli, Þórkell hávi að flýja eigi og fylgja vel Sigvalda, og á sömu leið mælti Vagn Ákason og allir Jómsvíkingar. En einkum er atliyglisverð heitstrenging Bjarnar brezka, „að fylgja Vagni fóstra sínum, svo sem honum entist drengskapur og vit“. Þessi maður einn virtist sjá hættuna, sem því gat ver- ið samferða, að vera of ör á heitstrengingar, nema um leið væri gætt alls drengskapar, og þó voru þessar heit- strengingar allar drengilegar eftir þeirrar tíðar mæli- kvarða. En það, sem ég vildi einkum draga athyglina að um allar þessar heitstrengingar, er það, að annaðhvort voru þær framkvæmdar eða lífið lagt i sölurnar. Það var enginn millivegur lil - það var ekki unt að lækka seglin.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.