Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1935, Page 40

Kirkjuritið - 01.01.1935, Page 40
28 Magnús Jónsson: Kirkjuritiö. Þó að vont sé að rataíþessum köngu- lóarvef, tekst okkur þó að halda aðal- stefnunni til suð- urs, áleiðis til eina minnismerk- isins frá frægðar- öld Cordova „mez- quitunnar“ svo- nefndu. Turn henn- ar sést bera við loft löngu áður en komið er í bæinn, en að öðru leyti ber ekki mikið á henni. Á þessum stað, niðri við fljótið, hafði frá fornu fari staðið kirkja. Þegar Abderrab- man I. var seztur bér að, lét liann Skrautbogar í „Mezqiiitunni“. r^a Þ*2883 kirkju, og reisa í þess stað þetta bús. Reyndar er ekki rétt að kalla það bús. Það er mildu frekar yfirbygt lorg. Á óraftæmi rís liér súla við súlu, tengdar saman með skeifubogum og hvelfingum, en á einstaka stað er lilaðið arabisku skrauti í svo fagurt og glitrandi útflúr, að engin lifandi leið er að lýsa því svo, að neina hugmynd gefi. Tilgangur Abderrahmans var sá, að reisa bér þann guðsdýrkunarstað, sem ætti sér engan líka i víðri veröld, og það tókst bonum svo, að fram á þennan dag er „mezquitan“ í Cordova algert einsdæmi. Upprunatega munu súlurnar hafa verið um

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.