Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1935, Blaðsíða 41

Kirkjuritið - 01.01.1935, Blaðsíða 41
Kirkjuritið. Kirkjuklukkuruar í Sevilla. 29 Súliir og bogar í „Mezquitunni“ i Cordova. eða yfir 1000 að tölu. Veggir voru þá engir, heldur var a flesta vegu alt opið, og hefir það verið miklu fegurra. En síðan var farið að káfa í þetta furðuverk. Ramm- ger múr var reistur umhverfis og garður á einn veginn. Er því byggingin eins og vígi eða kastali á að líla, ófög- ur og ómerkileg nema að stærðinni. Eftir að Márarnir höfðu verið reknir á hrott, var »mezquitan“ notuð til kristinnar guðsþjónustu. En lakast Var það, að kirkja var reist inni í henni miðri, og í þvi skyni rifnar niður súlur og' hvelfingar. Þegar Karl V. keisari sá þessa kirkju (sem er falleg út af fyrir sigj er sagt að hann hafi mælt svo: „Hér hafið þið reist kirkju, sera allir gátu reist alstaðar, en eyðilagt það, sem hvergi atti sinn líka!“ Óneitanlega virðist það líka dálítið und- ar*egt, að geta ekki fundið blett undir þessa kirkju annarsstaðar en inni í miðri „mezquitunni"! En þrátt fyrir allar þessar aðfarir er þetta hús þó eitt aí turðuverkum heimsins. Hér er yfirbygt torg eða skógur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.