Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1935, Side 53

Kirkjuritið - 01.01.1935, Side 53
Kirkjuritið. Tryggingar. 41 að setja til þess að varna því, að öryrkjatrygging verði misnotuð, en út í svo einstök atriði sé ég ekki ástæðu til að fara hér. Loks verð ég að telja óhjákvæmilegt, að hæta við enn einum tryggingarlið, sem sé framfærslutryggingu barna, eftir lát framfæranda. Þessi trygging myndi vafalaust verða eins og sú harnameðgjöf, sem nú er ákveðin í sýslum landsins, og félli niður, þegar barnið væri 16 ára. Lessi tryggingarliður má ómögulega missa sig, ef mað- llt’ á að tryggja sér að geta verið sjálfbjarga, en tæp- ast getur þó þessi trj^gging náð til þeirra barna, sem föðurnum gæti ekki enzt sjálfbjarga aldur til að fram- færa. Það væri ósanngjarnt, að fimtugur faðir eða eldri, gæti heimtað slik tryggingarréttindi lianda börnum síniun. f3að sem ég fer fram á er, að lög verði sett um al- n*ennar skyldutryggingar karla og kvenna, elli-, ör- Wkja- og barnatryggingar, gegn æfigjaldi tvítugs manns 0(J sjúkdómstryggingar gegn árlegu iðgjaldi, Allir hVgðir menn, karlar og konur, hafi nákvæmlega sömu skyldur og réttindi gagnvart tryggingarsjóði, án tillits T/ efna og ástæðna; tryggingarnar mega aldrei, bein- tinis né óbeinlínis, fá á sig nokkurn blæ af fátækra- hjálp (>ga gustukasemi; þær eiga að glæða, en ekki að ■ sómatilfinningu hins sjálfbjarga og sjálfstæða rnanns. I^að segir sig sjálft, að iðgjöld fyrir tryggingar hinna enistöku manna verða að greiðast af þessum mönnum ^lalfum, annars eru þær ekki tryggingar lieldur fram- ^^sla. Aðalkostnaðarliðurinn í æfigjaldinu yrði elli- Iriggingin (600 kr. á ári frá 65 ára aldri). Hann var reikn- aður ut fyrir 15—20 árum og var þá talinn að vera 450 kr., )egar miðað var við æfigjald tvítugs manns og reiknað n.le® fJ/2% rentu. Það má vera, að þessi liður hækkaði eitthvað litilsháttar nú vegna lengri lifslíkinda, en varla gU'íi Það munað nokkru verulegu. Öryrkja- og harna-

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.