Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1935, Blaðsíða 56

Kirkjuritið - 01.01.1935, Blaðsíða 56
44 Gísli Skúlason: Kirkjuritið. miklar sem sjálfar tryggingarnar eru, þá eru þær þó engan veginn eini ávinningurinn, sem menn fá fyrir gjald sitt og mér liggur við að segja, að þær séu það miiista. Sá ávinningur, sem af því hlytist, að hafa starf- ándi í landinu það fjármagn, sem tryggingarnar skapa, hann verður meiri en með tölum verði talinn, og hann einn útaf fyrir sig endurgreiðir mönnum iðgjald þeirra, ekki einu sinni, heldur mörgum sinnum. Afleiðingin af tryggingunum yrði fjrrst og fremst sú, að fátækra- framfærsla myndi stórum lækka, en afleiðingin af sjóðmagninu yrði sú, að fé fengist til fyrirtækjanna, svo að atvinnuleysi væri útilokað og væri vissulega ekki unl að fá fullkomnari atvinnutryggingu. Þá yrði sjóður eins og þessi ekki gamall, þegar hann gæti keypt veð- deildar- og hankavaxtabréf með nafnverði og myndi þeim, sem lán þurfa að taka, muna um minna. Þegar fram liðu stundir, myndi tryggingarsjóður geta lánað ríkissjóði með miklu liagstæðari kjörum en hann nú getur notið og skil ég ekki í, að það þurfi útskýringar við, hvílíkar liagsbætur feldust í þessu fyrir land og lýð. Hér er til svo mikils að vinna, að ekki dugir að horfa í erfiðleikana, heldur vinna að því að yfirstíga þá. Að hugsa til þess að koma á almennum tryggingum, sem ríkið kostaði — ef slikt á annað borð væri mögulegt — það gæti varla kostað einstaklinginn minna en það, sem hann borgar með þessu móti, en það myndi aftur á móti varna því, að nokkur sjóður gæti myndast. Að vilja „hlífa“ unglingnum við að greiða æfigjaldið, það væri i hæsta máta misskilin velvild, það væri fyrst og fremst tilraun til þess að „hlífa“ honum við að standast áföll- in og lifa sem sjálfhjarga maður. Einmitt það að greiða iðgjaldið eru réttindi, sem maðurinn þolir ekki að vera sviftur, því að með því móti færi hann á mis við þann ávinning, sem af sjóðsstofnuninni leiðir, en sá ávinning- ur skiftir mestu máli. Ég get ekki skilist við þetta mál, án þess að taka það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.