Kirkjuritið - 01.01.1935, Side 61
KirkjuritiS. Um kirlcjulega starfsemi á liðnu ári.
49
í jarðar og sett þar í kirkjuna af sama manni, sem bygði
dómkirkjuorgelið nýja. Áhugi safnaða á því að prýða
kirkjur hefir aukist ár frá ári.
8. Bælcur og blöð. Merkasti kirkjulegi bókmentavið-
hurðurinn á árinu var útkoma nýju Helgisiðabókarinn-
ar. Megináherzla er lögð í henni á það, að lilbeiðslan í
guðsþjónustunum aukist. Er mörgu hreytt í þeim til-
gangi frá því, sem áður var. Prestar og söfnuðir eru nú
að taka bókina til notkunar.
Af öðrum bókum má nefna:
„Messusöngva“ Sigfúsar Einarssonar.
„Kirkjusögu“ eftir Valdimar Snævarr.
Bækur kristilegs bókmentafélags: „Alt eða ekkert“
tiftir Elisabeth Beskow; „Sjá, hann kemur“ eftir Árna
Jóhannsson og „Árhók 1934“.
„Framhaldslif og nútímaþekking“ eftir sera Jakoh
Jónsson.
oSkólaræður og önnur erindi“ eftir séra Magnús
Helgason.
•’Sögur handa börnum og unglingum", sagðar af séra
I'riðriki Hallgrímssyni.
Tímaritin: „Prestafélagsritið“ XVI. ár og „Jörð“ IV.
ár komu út á árinu, og blöðin: „Bjarmi“, Kirkjuhlað“
°§ „Mánaðarblað K. F. U. M.“
xViðbæti uið sálmabók til kirkju- og heimasöngs“
Var hætt að selja, eins og kunnugt er, þólt í honum
V0eru margir mjög fallegir sálmar.
Séra Benjamín Kristjánsson liefir skrifað í tímarit og
^löð rökstuddar og góðar greinar til varnar kristni og
kirkju.
Þetta yfirlit yfir starf kirkjunnar ætti að nægja til
þess, afi ósanna sleggjudómana um aðgerðarleysi lienn-
ar’ sem margir taka upp hugsunarlaust og af þekking-
arskorti hverir eftir öðrum.
Auðvitað verður kirkjan að eflast meir, það er eng-
4