Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1935, Qupperneq 73

Kirkjuritið - 01.01.1935, Qupperneq 73
Kirkjuritið. Erlendar fréttir. 61 hann um lausn frá embætti, þvi aS hann hafSi þá náS þvi 70 ara aldurstakmarki, sem dönskum embættismönnum er sett. En Pá var hann líka orSinn svo bilaSur aS heilsu, aS honum auðn- aSist ekki að leggja hendur yfir eftirmann sinn í embættinu, bví að Ostenfeld andaSist fjórum dögum áður (24. okt.). en sú biskupsvígsla átti að fara fram. Eftirmaður Ostenfelds á biskupsstóli varð tiltölulega ungur maður, dr. theol. Hans Fnglsang-Damgaarcl (f. 1890), suður- Józkur að ætt og uppruna. Hann tók þátt í heimsstyrjöldinni seni „þýzkur þegn“ og var 4 ár (1915—19) í fangabúðum á Prakklandi. Hann lauk embættisprófi í guðfræði í Kaup- niannahöfn 1923 mcð ágætiseinkunn, varð tveim árum síSar öocent í samstæðilegri guðfræði við háskólann og doktor 1 guðfræði 1930. Fékk hann skjótl orð á sig sem fyrirtaks kennari, en hugur hans stóð til prestsskapar og þvi sótti hann 1933 um stiftprófastsembættið við dómkirkjuna í Khöfn (Frú- arkirkju) og fékk veitingu fyrir því. Þótti það undrum sæta, aÖ jafn ungur maður skyldi verða skipaður í það embætti og það sem meira er: til þess að byrja þar prestsskap þinn. En hans beið enn meiri og skjótari frami. Þvi að áður en fyrsta Prestsskaparárið var á enda runnið, var hann kosinn biskup 1 virðulegasta biskupsembætti dönsku kirkjunnar. Dr. Fuglsang- Danigaard er maður stórlærður og talinn manna liklegastur til t>ess að skipa hinn virðulega sess með heiðri og sóma, þótt enn sé iiann maður óreyndur. Að minsta kosti mun mikill torri presta stiftisins hugsa með trausti lil biskupsdóms hans. 3á er munur á þessum unga biskupi og fyrirrennara hans, að hinn síðarnefndi bar embættisheitið „Sjálands biskup“, en sá, sem nú hefir tekið við, her embættisheitið „biskup yfir Kaup- niannahafnarstifti“; mun hann þó alt að einu verða talinn „yf- u’biskup“ dönsku kirkjunnar eins og hinn. En svo stendur á þessari breytingu, að 1923 var Sjálandsstifti skift í tvennt: Kaupmannahafnarstifti og Hróarskeldustifti. Pegar hið nýja Hróarskeldustifti var stofnað, var kosinn þangað kjörsafnaðarpresturinn Henrg Emil Fonnesbech-Wulff (f- 1871), sem þar hefir gegnt biskupsstörfum siðan (1923), en er nú, þegar þetta er skrifað, látinn. Fonnesbech-Wulff var niaður orðlagður fyrir göfugmensku í allri framkomu sinni °g hvers manns hugljúfi. Hafði hann þegar unnið sér óskoraða hylli og traust presta og safnaða. Hann var stóreignamaður — atti ágætan húgarð (Vesterbygaard á Mið-Sjálandi), þar sem hann dvaldist á sumrum, en biskupssetrið er Hróarskelda. Hin síðari árin hefir hann átt við mikla heilsubilun að stríða. í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.