Kirkjuritið - 01.12.1935, Blaðsíða 47

Kirkjuritið - 01.12.1935, Blaðsíða 47
 ÍSLENDINGAR! Hafið það hugfast, þegar þér þurfið að senda vörur eða hugsið til ferðalags, að Iíta fyrst á áætlun Eimskipa- félagsins, og aðgæta, hvort þér ekki finnið þar einmitt þá ferð sem yður hentar bezt. íslenzku „Fossarnir“ fara nú 60—70 ferðir árlega milli íslands og útlanda, auk þess sem þeir annast strand- ferðir hér við land að svo miklu leyti sem því verður við komið. Ferðum skipanna er reynt að haga þannig, að félagið sé fullkomlega samkepnisfært við önnur félög, sem halda uppi siglingum hér við land, svo að lands- menn geti notað hin íslenzku skip öðrum fremur, án þess að baka sér nokkur óþægindi með því. Eflið gengi islenzkra siglinga með því að skifta | ávalt við H.f. Eimskipafélag íslands. • -U,.- • ••%.■ • ••*«,.- • •"«M- O •'■n,.- • ••■tu- • ■•%.- • •‘•llM- ♦••'Hi.’O ‘'MIi.'O .'HIi.. ••'IM. O •"«!.• O •*%•• • •*%•• • •"«,.• o •*' ! Útvegsbanki Islands h.f., REYKJAVÍK ásamt útibúum á Akureyri, ísafirði, Seyðisfirði, Vestmannaeyjum. Annast öll venjuleg bankaviðskifti innan lands og utan, svo sem innheimtur, kaup og sölu erlends gjaldeyris o. s. frv. Tekur á móti fé til ávöxtunar á hlaupa- reikning eða með sparisjóðskjörum, með eða án uppsagnarfrests. Vextir eru lagðir við höfuðstól tvisvar á ári. Ábyrgð rikissjóðs er á öllu spari- sjóðsfé í bankanum og útibúum hans. *<=>*<=> ♦C=>*C

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.