Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1936, Blaðsíða 16

Kirkjuritið - 01.05.1936, Blaðsíða 16
KirkjuritiS, VIÐ ALTARISGÖNGU. Ég kem í auðinýkt, Kristur hár, og krýp sem Itarnið, smærri’ eu smár. Ég þrái frið — og þyrstur bið: Ó, miskunna þú mér! Ég þrái frið í þreytta sál. Við þig að lala bænarmál er bimnesk lind i sorg og synd. Ó, miskunna þú mér! Þú þekkir allra sorg og' sár. Þú svölun veitir, þerrar tár. Þú styrkir þá, er stormar brjá. Ó, miskunna þú mér! Ég trúi’ á þig, — ég treysli þér, og traustið liuggun veitir mér. Ég er svo smár. Þinn biminii bár. Ó, tak á móti mér! Einar Sturlangsson.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.