Kirkjuritið - 01.05.1936, Side 16

Kirkjuritið - 01.05.1936, Side 16
KirkjuritiS, VIÐ ALTARISGÖNGU. Ég kem í auðinýkt, Kristur hár, og krýp sem Itarnið, smærri’ eu smár. Ég þrái frið — og þyrstur bið: Ó, miskunna þú mér! Ég þrái frið í þreytta sál. Við þig að lala bænarmál er bimnesk lind i sorg og synd. Ó, miskunna þú mér! Þú þekkir allra sorg og' sár. Þú svölun veitir, þerrar tár. Þú styrkir þá, er stormar brjá. Ó, miskunna þú mér! Ég trúi’ á þig, — ég treysli þér, og traustið liuggun veitir mér. Ég er svo smár. Þinn biminii bár. Ó, tak á móti mér! Einar Sturlangsson.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.