Kirkjuritið - 01.05.1936, Page 33

Kirkjuritið - 01.05.1936, Page 33
KirkjuriliS. Kirkjusókn i sveitum. 207 Því miður hefi ég engin gög'n í höndum um kirkju- sókn í prestakalli mínu hin fyrstu 18 árin. Má þó ætla, að hún hafi ekki verið lakari upp og ofan þau árin en Jjessi síðari 15, líklega öllu hetri framan af vegna þess, að þá voru ólíkt betri heimilisástæður en nú eru orðnar. Ólafur Magiuisson. ÉG TRÚI, VONA OG BIÐ. Ég trúi og' til þín flý, það traust minn styrkur er, ég örugg aftur sný og allur kvíði þver. Þú ert sú blessuð borg, sem hreyskri hlífir mér, min gleði og gjörvöll sorg er geymd og' mæld hjá þér. Ég vona og veit, að þú ert vinur syndarans; til himins bygð er brú af bænum frelsarans. Ég sé við sólarlag ei svartra skugga her, en bjartan dýrðar dag, það draumur lífsins er. Ég hið og hænin mín með blessun aftur snýr. Ei bregðast orðin þín, að opnist þeim, sem knýr. Þá heyrir lielgan hljóm frá liimni sálin mín, sem drjúpi dögg á blóm er, drottinn, miskunn þín. Ólína Andrésdóttir.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.