Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1936, Qupperneq 36

Kirkjuritið - 01.05.1936, Qupperneq 36
Kirkjuritið. ÍSLENZKAR BÆKUR sendar til umsagnar. Sögur handa börnum og unglingum. Friðrik Hitllgrímsson liefir búiS undir prentun. — V. — Reykjavík 1935. Séra FriS’rik Hallgrímsson vaúrækir ekki náðargáfu sina, að innræta börnum og unglingum kristna lífsskóðun. Einn liðurinn i því starfi hans hefir verið að segja fallegar sögur í Útvarpið, og hefir hann eignast við það mikinn fjölda ungra vina um alt land. Þessi litla og snotra bók mun vera safn af síðustu sögunum, sem hann hefir sagt með þessum liætti. Þsér éru 16 talsins, allar góðar og skemtilegar og prýðilega sagðar. Séra Friðrik hefir sérstakt lag á því, að segja svo frá, að efnið verði ljóst og iif- andi, hrifi börnin og veki lijá þeim göfugar hugsanir og til- finningar. Hvert hefti af sögum lians hefir verið aufúsugestur á mínu heimili, og mjög var farið að spyrja, hvort ekki væri von á nýju, áður en þetta síðasta kom. Mun svo víða bæði í sveitum og kaupstöðum. Kristján Sig. Kristjánsson: Sólveig. Skáldsaga. Reykjavik 1935. Þetta er nútímasaga og gerist að mestu í sjávarþorpi hér á lahdi. Dóttir prestsins þar, Sölveig, er aðalsöguhetjan, gáfuð og góð stúlka. Hún veröur fyrir þurigri sorg, missir unnusta sinn af slysförum, en skapgérð hennar er svo traust og trúin sterk, að hún vex við hverja raun. Hún helgar líf sitt og starf umbótum á félagsmálum og atvinnumálum, lægir öldurnar í þorpinu, er ófriður ris milli vinnuveitanda og verkamanna, og verður í liví- vetna mannasættir og til margskonar blessunar. í bókinni er að vísu ekki mikill skáldskapur, en hún ber glögt vitni urri holla og fagra lífsskoðun höfundarins. Jóhann Hannesson: Til trúmanna og trúleysingja. -— Reykja- vík 1936. Þetta litla kver er „svar gegn Trú og trúleysi eftir Pétur G. Guðmundsson“. Höfundur þess er áhugasamur og gáfaður guð- fræðingur, sem mun að forfallalausu ljúka embættisprófi við Há- skólann i vor. Honum tekst ágætlega í ekki lengra máli að

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.