Kirkjuritið - 01.05.1936, Page 52
Klæða verksmið j an GEFJUN, m,m,
vinnur með nýjustu og fullkomnustu vélum margs-
konar IiAMBGARNSDÚKA, venjulega DÚKA og
TEPPI, einnig LOPA og BAND margar teg. og liti.
Tekur ull til vinslu og i skiftum fyrir vörur.
VERKSMIÐJAN NOTAR AÐEINS ÚRVALSULL.
Saumastofur verksmiðjanna í Reykjavík og
Akureyri búa til karlmannafatnaði, drengja-
föt, yfirhafnir o. m. fl.
Pantanir afgreiddar með stuttum fyrirvara.
Verksmiðjan liefir umboðsmenn í öllum helztu
verzlunarstöðum landsins.
VANDAÐAR VÖRUR. SANNGJARNT VERÐ.
THULE Barna-tryggingar
með þeim hætti, aö iögjöld falla niöuv ef sá er biöur um
trygginguna (venjulega faðir barnsins) fellur frá eöa verö-
ur öryrki. — Leitiö' upplýsinga og látiö getiö a'.durs yðar
og hvenær þér mynduö óska útborgunar á tryggingarfénu.
Aðalumboð fyrir Island: CARL D. TULINIUS & CO.
Lífsábyrgðarfélagið THULE H.f.
Austurstrætl 14, Reykjavik. Simar: 2424 4 1730.
SVANA-Vitaminsmjorlíti
er framleitt af sérstakri fag-
þekkingu, enda uiðurkent að
vera langbezta Smjörlíkið. —
HERBERTSprent, Bankastræti 3, prentaði.