Kirkjuritið - 01.11.1937, Side 16

Kirkjuritið - 01.11.1937, Side 16
Benjamín Kristjánsson: Kirkjuriti<5. 352 III. Þegar Guðmnndur var nítján ára, gerðist atburður, seni liafði alldjúp áhrif á skaj) lians. Þá ætlaði hann utan með Ingimundi fóstra sínum, en lirepti óveður fyrir Ströndum og lá við sjálft að allir færist. En er áföllum létti af skipinu og það kendi grunns, var tekið að hyggja að Guðmundi og liafði hann þá mulbrotið svo annan fót sinn við borðstokkinn, að þangað liorfðu tær er hæll skvldi. Komust skipverjar við illan leik með Guðmund í land og lá hann þar siðan leng'i um veturinn á fátæk- um hóndabæ í fóthrotinu og kvaldist af óyndi. Ingimund- ur fóstri lians hafði farið til Breiðabólstaðar í Stein- grímsfirði, þar sém Jón Brandsson hjó, er átti Steinunni dóttur Sturlu i Hvammi og Ingihjargar Þorgeirsdóttur. Svarf nú svo fast óþreyjan að Guðmundi, að loks helzt hann þar ekki lengur við og gekk um vorið nálægl ])áskum til Breiðahólstaðar við það, að út stóðu leggjar- hrotin úr fæti hans. Má af þessu marka herzlu hans. Hafðist fóturinn enn þá illa við, sem eðlilegt var, og' var þá Guðmundi komið á Hóla á Reykjanes til Helga prests Skeljungssonar, sem var ágætur maður og hinn mesti læknir. Lót hann draga heinin út úr fæti lians með töng og urðu tveir efldir karlmenn að ganga að, áður en I)rott gengi. Eigi er þess g'etið, að Guðmundur mælti nokkuru sinni æðruorð, livorki er hann fólhrotnaði eða meðan á lækningunni stóð. En nærri má geta um líðan lians andlega og líkamlega, er hahn liggur einmana og farlami á ókunnum stöðum mánuðum saman. Þá segja æfisöguritarar iians, að hann liafi bvrjað að skifta um skaplyndi og lmgurinn meir tekið að hneigjast að guð- legum efnum. „Síðan kom nokkuð fyrir á hverjum miss- erum til siðbótar honum“, segir prestssagan. Guðmundur Arason var vígður til prests af Brandi hiskupi Sæmundssyni 17. marz 1185, 24 ára að aldri. Það var á annan sunnudag í föstu. Bar það mjög saman, að liann var lil prests vigður og að hann skildi við tvo vini

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.