Kirkjuritið - 01.11.1937, Blaðsíða 35

Kirkjuritið - 01.11.1937, Blaðsíða 35
KirkjuritiS. IvvecSja. 371 ist lionum líkur á voruin dögum. Faðir allrar miskunnar, Guð allrar liugganar, er hverjum geldur sín verk, uin- buna þú lionum i eilífu lífi það er liann gerði fyrir þínu nafni, gleð þú liann, því hann gladdi oss; veittu honum væna borg, himneska Jerúsalem fyrir það, að hann lierbergði oss, láttu hann, drottinn, livárki hungur þola né þorsta, því að hann saddi oss og slökti vorn þorsla. — Þvílíkar liarmatölur var að hevra eftir þennan dýrð- armann. Og aldrei meðan Island byggvist mun hans ölmusugæði gleyming taka, heldur frægilega Jjoðast og boðanlega frægjast af hverri tungu“. Undir þessar bænir viljum vér öll taka. Því að enda þótl sú væri ein hrakning Guðmundar góða, að ná aldrei ])vi, að verða formlega tekinn í dýrðlingatölu af ka- þólsku kirkjunni, þá var hann þó áreiðanlega eins heil- agur maður og hægt var að búast við, að nokkur maður gæti orðið á þeirri öld er hann lifði og í því umhverfi er hann átti við að húa. Líf hans fellur eins og bjartur og mildur sólargeisli inn í dimt rúm. Á lionum Iiríni því þetta fyrirlieit drottins: Sælir eru miskunnsamir, því að þeim mun miskunnað verða. Guð gleðji nú sál hans í sinni dýrð! KVEÐJA. Skamt nær vor fylgd, en för þína ekkert tefur, fögur er móðan hlá á lífsins tindum. Guðdómleg elskan veg þinn geislum vefur, vísar þér hraut að upprisunnar lindum. Blámóðan lijaðnar. Birtan flæðir yfir, hoðar sinn dag þeim þjáða, er dó, en lifir. Siffiirjón Guöjónsson.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.