Kirkjuritið - 01.12.1938, Blaðsíða 9

Kirkjuritið - 01.12.1938, Blaðsíða 9
Kirkjuritið. Ekki rúm. 379 engin slík ský lign og fegurð mannéSlisins i þess full- lcomnu mynd; og J)ó IiöfSu mennirnir ekki rúm fyrir hann. Hann stóð undarlega einn öll jarSvistarár sin. Þó var líf hans ekki aS neinu leyti meS einsetumannsbrag; hann forSaSist eigi félagsskap viS aSra menn. Hann virðist miklu freniur hafa þráS vináttu og samúS ann- ara. Jafnskjótt og hann hóf opinbert starf sitt, safnaSi hann að sér litlum vinahóp, mönnum, sem höfðu samúð með honum og þráðu eitthvað af því, sem hann taldi mikilvægast. í þeim hóp þótti honum sérstaklega vænt um suma, eða vildi einkum liafa þá hjá sér, er honum reið mjög á samúð annara. Hann tók þótt í gleði annara, sat brúðkaupsveizlu í Kana; tók á móti heimboði hjá Símoni Farísea og sat að veizlu hjá Leví tolllieimtumanni og vafalaust ýmsum öðrum. Óvinir hans báru honum aldrei á brýn strangleik né kvörtuðu undan meinlæta- lifnaði hjó honum, eins og Jóhannesi skírara. Og þó var liann nndarlega einmana. Menn litu hann smáum aug- um og höfðu ekki rúm fyrir hann. Hann var allur í því, sem fjöldanum fanst sér koma lítið við. Þegar hann hafði prédikað i Nazaret, þar sem hann hafði alisl upp, risu menn öndverðir gegn honum og hröktu hann út fyrir borgina. Þar sem hann gerði sum mestu krafta- verkin báðu menn liann um fram alt að fara burt úr þeim héruðum. Hann fór um Samaríu, og Samverjar veittu honum ekki viðtöku. Fyrir því varð hann að lifa hér í heimi sem heimilislaus farandspámaður og pré- dikari. „Refar hafa greni“, sagði hann, „og fuglar him- insins hreiður; en manns-sonurinn hefir hvergi höfði ■sinu að að lialla“. Og sá einstæðingsskapur hans varð enn meiri, því nær sem dró dauða hans. Jerúsalem út- hýsti honum engu síður en Betlehem. Þar var heldur ekkert rúm fvrir hann. Höfðingjarnir komu honum í hel; dæmdu hann guðlastara og framseldu hann róm- verska valdinu til krossfestingar; og loks hékk hann á krossinum, hafinn frá jörðu, nakinn, yfirgefinn og einn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.