Kirkjuritið - 01.12.1938, Blaðsíða 33

Kirkjuritið - 01.12.1938, Blaðsíða 33
KirkjuritiÖ. HJARTABLAÐ TRÚAR VORRAR. SÝNODUSERINDI. Eftir dr. Jón Helgason biskup. Trúin á Jesúm Krisl er dýrasti arfurinn, sem oss hefir borizl frá frumkristninni fyrir meðalgöngu kristi- legrar kirkju. En frumkristnin gerir þessarar trúar grein í elztu kristilegu bókmentunum, sem eru til, ritum Nýja testamentisins. Og frá upphafi kristninnar í heiminum hefir Jesús Kristur verið hyrningarsleinn trúar vorrar og trúin á Jesúm Krist verið sjálft hjartablað kristnu trúarinnar. En sameiginlegt einkenni allra rita Nýja testamentisins er einmitt vitnisburður höfimdanna um þetta hjartablað, eins og þeir hafi tileinkað sér það. Yfir þessari arfleifð hefir kristileg' kirkja vakað alt tram á þennan dag, svo sem dýrasta hnossinu, svo sem dýrlegustu auðlegðinni, sem hún hefir að miðla börn- om sínum, og það alt að einu þótt þessi hyrningar- steinn trúar vorrar hafi á öllum tínium jafnframt verið mörgum ásteytingar-steinn og hneykslunar-hella. Deilurnar, sem staðið liafa á öllum öldum innan kirkj- únnar, hafa þó ekki snúist um það, hvort trúin á Jesúm Krist væri hjartablað kristnu trúarinnar, heldur um það, hvernig menn gerðu sér réttasta grein þessarar trúar eða hvaða skilningur væri réttastur á þessu mikla meg- inatriði trúarinnar.Þessar deilur, sem hér hafa átt sér stað, eru i sjálfu sér ekki neitt, sem menn þurfi að imeykslast á. Þær standa miklu fremur í hinu eðlileg- asta sambandi við alt eðli trúarlífsins. Sérhverjum trú- uðum manni er innrætt lifandi hvöt til þess að gera sér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.