Kirkjuritið - 01.12.1938, Blaðsíða 37

Kirkjuritið - 01.12.1938, Blaðsíða 37
KirkjuritiÖ. Hjartablað trúar vorrar. 407 anna, og svo mikill stuðningur, sexn oss er veittur með kennisetningum kirkjunnar til frekari skilnings á öllu trúarinnihaldinu varðandi líf og kenningu Jesú Krists, þá verður livorugt þetta það meginatriði, sem mestu skiftir þegar ræða er um að trúa á Jesúrn Krist í guð- rækilegum, biblíulegum og kristilegum skilningi. Jesús hefir að vísu hvei’gi, svo mér sé kunnugt, skilgreint trú- ai’liugtakið — í hvei’ju það sé fólgið að trúa á hann. En af ýmsum ummælum hans og framkomu gagnvart mönnum, sem á vegi hans urðu, má auðveldlega ráða hvernig Jesús hefir á þetta litið. Sérstaklega er frásagan um það er Jesús blessar ungbörnin lærdómsrík i þessu tilliti. Vér munum öll orðin, sem hann lalaði við þetta lækifæi’i: „Hver sem ekki meðtekur guðsríki eins og barn, mun alls ekki inn i það komast.“ Nú vitum vér, að Jesús gerir ávalt og alstaðar ráð fyrir trúnni sem sjálf- sögðu skilyrði þess að inngangi i ríki lians. En um trú i þeirri merkingu, sem nú hefir verið vikið að, gal ekki og getur ekki verið að ræða hjá börnunum. Sú trú, sem Jesús á við, þegar ræða er um skilyrði fyrir að innganga í Guðs ríki, er ákveðin afstaða hjartans, sem hefir að höf- uðeinkenni liið harnslega skilvi’ðislausa traust', Þetta sama sjáum vér af öðru dæmi. Jesús segir í niðurlagi fjallræðunnar: „Ekki mun hver sá, er við mig segir: Herra, herra, ganga inn í himnaríkið, heldur sá, er gjörir vilja föður míns, sem er í himnunum.“ Hér kemur það aftur fram, að trúin getur ekki verið fólgin í neinni vtri samsinningu, livoi’t heldur er á vitnisburði einstakra manna eða á kennisetningum kirkjunnar, svo mikilvægt sem iivorttveggja þetta er í sjálfu sér, heldur er liiu sáluhjálplega trú ákveðin hjarta-afstaða, sem hefir að megineinkenni hið bai’nslega traust, sem birtist í því að gjöra vilja föðurins og að kappkosta að hlýðnast hon- um í hverju, sem hann býður oss. Lítum vér ennfremur a trú blóðfallssjúku konunnar, trú kanversku konunnar, trú hundraðshöfðingjans, trú Jaírusar, og meii-a að segja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.