Kirkjuritið - 01.12.1938, Blaðsíða 37
KirkjuritiÖ. Hjartablað trúar vorrar. 407
anna, og svo mikill stuðningur, sexn oss er veittur með
kennisetningum kirkjunnar til frekari skilnings á öllu
trúarinnihaldinu varðandi líf og kenningu Jesú Krists,
þá verður livorugt þetta það meginatriði, sem mestu
skiftir þegar ræða er um að trúa á Jesúrn Krist í guð-
rækilegum, biblíulegum og kristilegum skilningi. Jesús
hefir að vísu hvei’gi, svo mér sé kunnugt, skilgreint trú-
ai’liugtakið — í hvei’ju það sé fólgið að trúa á hann. En
af ýmsum ummælum hans og framkomu gagnvart
mönnum, sem á vegi hans urðu, má auðveldlega ráða
hvernig Jesús hefir á þetta litið. Sérstaklega er frásagan
um það er Jesús blessar ungbörnin lærdómsrík i þessu
tilliti. Vér munum öll orðin, sem hann lalaði við þetta
lækifæi’i: „Hver sem ekki meðtekur guðsríki eins og
barn, mun alls ekki inn i það komast.“ Nú vitum vér, að
Jesús gerir ávalt og alstaðar ráð fyrir trúnni sem sjálf-
sögðu skilyrði þess að inngangi i ríki lians. En um trú i
þeirri merkingu, sem nú hefir verið vikið að, gal ekki og
getur ekki verið að ræða hjá börnunum. Sú trú, sem
Jesús á við, þegar ræða er um skilyrði fyrir að innganga
í Guðs ríki, er ákveðin afstaða hjartans, sem hefir að höf-
uðeinkenni liið harnslega skilvi’ðislausa traust', Þetta
sama sjáum vér af öðru dæmi. Jesús segir í niðurlagi
fjallræðunnar: „Ekki mun hver sá, er við mig segir:
Herra, herra, ganga inn í himnaríkið, heldur sá, er gjörir
vilja föður míns, sem er í himnunum.“ Hér kemur það
aftur fram, að trúin getur ekki verið fólgin í neinni
vtri samsinningu, livoi’t heldur er á vitnisburði einstakra
manna eða á kennisetningum kirkjunnar, svo mikilvægt
sem iivorttveggja þetta er í sjálfu sér, heldur er liiu
sáluhjálplega trú ákveðin hjarta-afstaða, sem hefir að
megineinkenni hið bai’nslega traust, sem birtist í því að
gjöra vilja föðurins og að kappkosta að hlýðnast hon-
um í hverju, sem hann býður oss. Lítum vér ennfremur
a trú blóðfallssjúku konunnar, trú kanversku konunnar,
trú hundraðshöfðingjans, trú Jaírusar, og meii-a að segja