Kirkjuritið - 01.12.1938, Blaðsíða 5

Kirkjuritið - 01.12.1938, Blaðsíða 5
Kirkjuritið. EKKI RÚM. Jólaprédikun eftir Harald prófessor Níelsson. Guðspjall: Lúk. 2, 1—14. Bæn á undan prédikun: Ástríki faðir! Þú býr í því ljósi, sem enginn fær til komist. En þú hefir sent oss marga geisla frá þér niður í skammdegisdimmu vors jarðneska lífs. Bezta gjöfin, bjartasti geislinn var hann, sem vér helgum jólin. Þá óumræðilegu gjöf viljum vér æfinlega þakka. Megi hann vera mannkyninu stöðugur 1 jós- og lifgjafi. Hjálpa oss til að muna, að sérhver sannleiksopinberun er og geisli frá hinu sama ljósi, því er þú býr í, og því æfinlega í ætt við hann, sem fæddist á jólunum og byrjaði æfi sína á því hér á jörð að vera iagður i jötu. Helgaðu hugi vor allra á þessari stundu; kveik elsku til sannleiks og rétllætis í brjóstum vor ailra eða glæð hana, þar sem liún er kviknuð. Blessaðu heimili vor allra, börn og fullorðna. Mætti það æfinlega vera huggun vor, að alt hið sýnilega er stundlegt, en hið ósýnilega eilíft. Megi það jafnan vera takmark vort að nálgast það ljós, sem þú býr i. Bænheyr oss í Jesú nafni. Það eru til margar hliðar á jólaguðspjallinu. Það er vissulega unt að horfa á athurðinn, sem það seg'ir frá, frá meira en einu sjónarmiði. Við lesturinn lendum við fyrst á stjórnmálahliðinni. Þar koma þeir til sögunnar Agústus keisari og' landstjórinn Kýreníus; það minnir á, hve sjálfstæði þjóðarinnar var illa komið, að allur suð- urhluti landsins var lagður undir yfirráð liins rómverska landstjóra á Sýrlandi. Einmitt þessvegna voru liugir fjölda Gyðinga logandi heitir út af sjálfsforræði þjóð- arinnar. Það má lita á guðspjallið út frá sjónarmiði Jósefs og Maríu — frá hlið hinnar umönnunarsömu og vakandi elsku. Sú hliðin dregur æfinlega að sér athyglina. Það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.