Kirkjuritið - 01.12.1938, Blaðsíða 16

Kirkjuritið - 01.12.1938, Blaðsíða 16
H. N.: Ekki rúm. Nóv.—Des. 386 segi ég' yður, svo framarlega sem þér hafið gjört þetla einum þessara minna minstu bræðra, þá liafið þér gjört mér það.“ Ef það er rétt, að hver nýr sannleiki sé geisli frá þvi ljósi, sem Guð býr í, og því í vissum skilningi einn þeirra smælingja, sem Kristur telur sína minstu bræður, þá er og áreiðanlegt, að viðtökurnar frá þinni liendi koma til reiknings á dómsdegi. Hver nýr sannleikur fæðist í jötu, og' þegar hann er kominn lítið eitt á legg', er hann talinn förudrengur, sem fæstir vilja hafa i húsum sínum. Mennirnir hafa enn ekki áttað sig á því, að það fer eins um liann og litla drenginn forðum. Hann verður og einhvern tíma kon- ungur, og þá kannast enginn við, að liafa viljað úthýsa honum. Hugfestu þér þetta í dag: Vil ég vera i hópi þeirra, sem úthýsa einhverjum af Krisls minstu bræðrum — eða vil ég reyna að ljá sérhverjum sannleiksgeisla frá Guði búsaskjól, opna fylgsni míns eigin hjarta fyrir honum. Gleymdu ekki að vera gætinn, er slíkur gestur ber að dyrum. Betlehemsbúar vissu ekki, liverjum þeir voru að útliýsa. Þú kant að sjá einhvern tíma eftir því, ef þú út- hýsir einum af minstu bræðrum Krists.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.