Kirkjuritið - 01.12.1938, Blaðsíða 19

Kirkjuritið - 01.12.1938, Blaðsíða 19
Kirkjuritið. MINNING, HARALDS prófessors NÍELSSONAR. Öll íslenzka þjóðin minnist Haralds prófessors Níelsson- ar 30. nóv., er sjötíu ár eru liðin frá fæðingu lians. Fer það að vonum, þvi að hann var afreksmaður og höfðingi i andans ríki. Gainla testamentis þýðing hans var vísinda- legt þrekvirki, vönduð og nákvæm og á svipmiklu og fögru máli, dýrgripur fenginn i liendur oss og hörnum vorum og þeirra niðjum til verndar því, sem vér eigum hezt í eigu vorri, trúnni og tungunni. Háskólanum var það hæði sæmd og gifta, að eiga hann að starfsmanni nær 17 ára skeið, því að hann var frábærlega góður kennari, og eru áhrifin af kenslu lians rist í hjörtu nemenda hans og lialda áfram að nerna land hjá nýrri kynslóð. Þeim, sem unna sálrænum vísindum, var hann ástsæll leið'togi og fræðari á því sviði, auðugur að þekkingu og vegsögu- þori. Og prédikari var hann svo tilkomumikill og glæsi- legur, að honum er jafnað við Jón biskup Vídalín, og mun hans á ókomnum tímum verða getið í kristnisögu þjóðar- innar sem eins af mestu kennimönnunum, er lum hefir eignast. Af eldmóði hans og trúarsannfæringu leggur enn á oss skæran bjarma og sterkan yl. Háskólinn minnist hans með samkomu og gefur út um hann dálítinn hækling. Skipulagsskrá fyrir minningar- sjóð lians hefir einnig verið samin og staðfest af konungi. Kr hún á þessa leið: l. gr. Sjóðurinn heitir Minningarsjóður Haralds prófessors Níelsson- ar, og er hann stofnaður til minningar um Harald prófessor Níels-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.