Kirkjuritið - 01.12.1938, Blaðsíða 63

Kirkjuritið - 01.12.1938, Blaðsíða 63
Kirkjuritið. Helgir staðir 133 iim kirkjurústina; en um leið og kirkjan var far- in, var úti um hirðuna á garðinum; vörzlugarður- inn í kringum hann sléttaðist út, leiðin urðu að ólögulegum þúfum, ekkert minnir á vígðan reit nema nokkurir leg- steinar með máðu letri á hraðri leið ofan í jörð- ina. Þó er margt af þessu legstaðir merkra manna, og í sumum görðunum hafa kirkjur staðið alt frá fyrstu kristni og fram undir síðustu tíma. Á mörgum þessum stöðum hafa gerst hinir merk- ustu kaflar í okkar kristnisögu. Og þó eru þeir merkastir, sem al- drei hafa verið skráðir, tilbeiðsla og huggunarleit kynslóðanna, sem þarna hefir farið fram um alda- raðir. í hugum allra trú- aðra manna hvílir rík helgi yfir slíkum stöðum. En fáir þeirra bera nokkuð, sem minnir á heilaga jörð. Flestum er þeim lítill sómi sýndur. Þó þekki ég hér eina undantekningu og hún er tilefni þessa greinarkorns. Það er á hinum merka stað, Holti undir Eyjafjöllum. Þar stóð kirkja frá því um 1260 og fram á ofanverða síðustu öld, er hún var færð að Ásólfsskála. Kirkjugarðurinn í Holti var lítt hirtur, illa eða ekki varinn fyri.r ágangi og lítið, sem minti á helgan reit. Þar var slétt yfir öll leiði nema eitt, og nokkur tré höfðu verið gróðursett þar. Þegar núverandi prestur kom að Holti, vakti hann strax at- hygli sóknarnefndarinnar á því, að hér væri umbóta þörf. Gekst hún fyrir efniskaupum á girðingu, sem greidd var með 2% hækk- un á útsvörum safnaðarmanna lögum samkvæmt. Síðan fékk soknarnefnd menn í sjálfboðavinnu til að koma girðingunni upp. Er hún öll smekkleg og vönduð. Síðan var mikið lagað til innan garðs, fleiri tré plöntuð o. fl. gert til prýði; en þar sem um all- Merkið séð aftan frá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.