Kirkjuritið - 01.12.1938, Blaðsíða 41

Kirkjuritið - 01.12.1938, Blaðsíða 41
Kirkjuritið. Jljarlablað trúar vorrar. 411 uokkurum öðrum er gefin. Opinberun föðureðlis Guðs er hið nýja og mikilfenglega alriði guðsopinberunarinn- i ar, sem aldrei liafði áður liljómað hér á jörðu. Sá guð, sem ísrael Iiafði tignað frá dögum Móse seni sinn sér- staka guð, og Amos löngu síðar boðað sem guð allra beimsins þjóða, h'ann birtist í kenningu Jesú, ekki að- eins sem ('mð allra þjóða, lieldur einnig sem faðir allra þjóða af öllum kvnslóðum og tungumálum, og meira að segja, sem faðir hverrar einustu mannssálar. Mann er faðirinn, sem alt faðerni á jörðu nefnist eflir. Það er þetta sem gerir guðshugmynd Jesú svo stórvægi- lega fremur öllum öðrum guðshugmyndum, sem haldið hefir verið fram hjer á jörðu. En einnig alt líf Jesú, eins og liann birtist bér á jörðu á dögum lioldsvistar sinnar, verður eins og stórfeld opin- berun Guðs. Hvar sem vér sjáum hann ganga fram, þar sýnir hann oss föðurinn, og þetta er því áhrifaríkara sem Jesús er i allri breytni sinni svo samlífur Guði og vilja hans, að hann veit naumast af því sjálfur, að hann sé með framgöngu sinni að opinbera föðurinn. Hvar sem bann réttir sjúkum og bágstöddmn bróður lijálparliönd, þar sjáum vér dýrð Guðs miskmmandi kærleika ljóma af persónu hans. Hvílík ástúð og mildi ljómar af honum, er hann stendur gagnvart sjúkum krossberum! Ilvílík bliða og huglátssemi gagnvart mæddum og harmilostn- um! Hvílíkt umburðarlyndi og lítillæti gagnvart ber- syndugum, sem eiga að búa við fvrirlitningu heimsins! I öllu þessu sjáum vér hinn fegursta vott þess, að eins °g orð hans eru Guðs orð, svo eru og hugsanir hans Guðs hugsanir, vilji hans Guðs vilji og verk hans Guðs verk. Gg vér förum að skilja, að það er sízt ofmælt er Jesús segir: „Ég og faðirinn erum eitt!“ Enda segir Lúther ineð hliðsjón á öllu þessu: „Þar sem þú nú heyrir Krist og sér hann, þar heyrir þú vissulega einnig og sér föður þinn birtast þér.“ En guðs-opinberun Jesú er ekki aðeins opinberun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.