Kirkjuritið - 01.12.1938, Blaðsíða 12

Kirkjuritið - 01.12.1938, Blaðsíða 12
382 Haraldur Níelsson: Nóv.—-Des. komumeira og veg'samlegra sem það sé orðið svo gam- alt. Skellurnar, sem á það séu komnar, eftir að liafa þolað alla næðinga og illviðri aldanna, geri það aðeins dýrlegra. Þarna stendur það virðulegt, tignarlegt og að því er virðist óeyðanlegt. Og sálir margra hrópa: „Hér er rétttrúnaðarhæli lnmda þér, drottinn! Ég er vandlæt- ingasamur um heiður þíns húss. Ég mun herjast ákaft fyrir því, að enginn steinn í þessari heilögu byggingu verði hreyfður til. Hér er lieimili fyrir þig, konungur minn og herra!“ En vilji sálin hlusta algerlega hljóð og með djúpri lotn- ingu, þá mun hún fá svar á móti eitthvað þessu líkt: „Þegar manns-sonurinn kemur, mun hann þá finna trú á jörðunni?“ Þvi að það er þetla, sem hann sækist eftir, það traust á Guð, tilverunni og honum sjálfum, sem hann nefndi trú. Hinu hefir liann aldrei sózt eft- ir: Samþykking ákveðinna trúarsetninga. Hann sæk- ist ekki eftir trúarjátningu af vörum þínum, heldui' eftir sjálfum þér, ekki eftir orðum þínum, heldur hjarta þínu. En svona er þvi farið um oss flest: Þetta er J)að, sem vér bjóðum honum til upphótar fyrir þann dval- arstað, sem liann þráir að hljóta með niönnunum. Og ef vér höfum ekkert annað að hjóða, þá má að líkindum enn segja þetta: „Manns-sonurinn hefir hvergi höfði sinu að að halla“. Margir þykjast gestrisnir við hann, að bjóða fram langar og margliðaðar trúarjátningar, en „það er ekkert rúm í sjálfu gistihúsinu." Trú sumra á trúarjátn- ingum hefir verið og er furðuleg. Ef unt sé að koma megin- atriðum fagnaðarerindisins fyrir í vel orðaðri, heilhrigðri trúarjátningu, þá sé rétttrúnaðínum borgið, halda þeir. Það er einskonar niðursoðinn kristindómur, vel geymdur í tilluktum og vandlega lóðuðum dósum, með álímdum einkennismiðum, sem unt er að geyma óskemdan árum saman. Hvilikur feikna misskilningur, að halda að slíkur kristindómur opni Kristi aðgang að nokkuru mannshjarta. Það má fremur vænta þess, að hann varni því, að nokkur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.