Kirkjuritið - 01.12.1938, Blaðsíða 53

Kirkjuritið - 01.12.1938, Blaðsíða 53
Kirkjuritið. NÝR BISKUP. Séra Sigurgeir Sigurðsson prófastur á ísafirði hefir nú verið skipaður biskup yfir íslandi frá 1. jan. n. á. að telja, og mun liann þá flytja hingað til bæjarins og taka til hiskupsstarfa. Séra Sigurgeir er 48 ára að aldri, fæddur á Eyrarbakka 8. ágúsl 1890. Foreldrar hans voru Sigurður Eiriksson regluboði og Svanhildur Sigurðardóttir. Hann varð stú- dent 1913 og kandídat í guðfræði 1917. Hefir hann verið 21 ár prestur á Isafirði nieð sæmd og prýði, og er mjög vinsæll af safnaðarfólki sínu. Hann er áhugamaður hinn mesti og mjög framtakssamur. Hefir hann um hríð verið forystumaður vestfirzkra presta og formaður í Prestafé- lagi Vestfjarða. Mun mega þakka honum það manna mest, hve mikil samvinna liefir verið með þeim Vestf jarðaprest- unum, og heimili hans og konu lians, frú Guðrúnar Pét- ursdóttur, verið einskonar andleg miðstöð þeirra. Þeir hafa gefið út ársrit um andleg mál, Lindina, og kemur liún út um þessar mundir eftir fárra ára hvíld. Séra Sigurgeir hefir frá upphafi verið ritstjóri hennar. Meðal presta úti um land er séra Sigurgeir, eins og eðli- legt er, ekki jafn kunnur og á Vestfjörðum, en þó svo, að mjög margir þeirra hafa kosið hann til biskups. Hann hefir aflað sér vinsælda og álils á kirkjulegum fundum, því að hann er Ijúfmenni mikið og prúðmenni, glaður og reifur og ágætur fundamaður. Kirkjuritið óskar lionum allra heilla og' hlessunar í biskupsstarfi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.