Kirkjuritið - 01.12.1938, Blaðsíða 65

Kirkjuritið - 01.12.1938, Blaðsíða 65
Kirkjuritið. INNLENDAR FRÉTTIR. Biskupskosningin. Alkvæði vi'ð biskupskosninguna voru talin 4. okl., og hlulti þessir atkvæði, sem hér segir: Sigurgeir Sigurðsson 00%. Bjarni Jónsson 59%. Þorsteinn Briem 26. Magnús Jónsson 15. Björn Magnússon 13%. Ásmundur Guðmundsson 12%. Friðrik .1. Rafn- ar 10. Guðmundur Einarsson 4%. Sveinbjörn Högnason 2Vs. Friðrik Hallgrímsson 2. Halldór Kolbeins 1%. Guðbrandur Björnsson 1%. Brynjólfur Magnússon %. Eiríkur Albertsson %. Böðvar Bjarnason, Erlendur Þórðarson, Helgi Konráðsson, Páll Sigurðsson, Sigurður Einarsson og Sigurður Z. Gíslason, hver %. Kjósendur voru alls 108 og kusu 107. Kosningin var ólögmæt. Atkvæðatölur við leynilega prófkosningu flutti Alþýðublaðið. Væri fróðlegt að vita, eftir hvaða heimild það hefði verið. Prestskosning í Dýrafjarðarþingum fór frant 30. okt. og varð lögmæt. Séra Eiríkur .1. Eiríksson var kosinn með 107 atkvæðum af 107 á kjörskrá. Kirkjubygging á Akureyri. Akureyrarbúar leggja nú kapp á að koma sem fyrst upp kirkju sinni. Mikið undirbúningsstarf hefir þegar verið unnið, og bygg- ing er hafin. Nýir nemendur í guðfræðideild. í haust, sem leið, innrituðust þessir stúdentar í guðfræði- deidina: 1. Eirikur Jón ísfeld Kristjánsson frá Loðmundarfirði. 2. Erlendur Sigmundsson frá Siglufirði. 3. Gunnar Grimsson frá Seyðisfirði. 4. Jón Sigurðsson frá Vopnafirði. 5. Magnús Már Lárusson, Reykjavík. 0. Sigurður B. Kristjánsson frá Brautarhóli í Svarfaðardal. A. tí. Sumarstarf og sjómannaheimili. A Siglufirði var í sumar, eins og undanfarið, haldið uppi sjó- mannastarfi yfir síldveiðitimann júlí og ág. Norska sjómanna- trúboðið starfrækti sjómannaheimili sitt eins og áður, og var for- stöðumaður þess ungur guðfræðikandidat frá Bergen, Jacobsen að nafni. Jóhannes Sigurðsson starfaði einnig í sambandi við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.