Kirkjuritið - 01.12.1938, Blaðsíða 49

Kirkjuritið - 01.12.1938, Blaðsíða 49
Kirkjuritið. Hjartablað trúar vorrar. 419 stigi lilveru vorrar, og reynt að sýna fram á réttmæti þeirrar staðreyndar, að trúin á Jesúm Ivrist liefir frá öndverðu verið meginkjarni hinnar kristilegu játningar, sem vér höfum meðtekið sem arf frá frumkristninni. Hina fullkomnu ráðningu á leyndardómi guðhræðslunnar varðandi persónu Jesú Krists fáum vér aldrei öðlast hér i heimi. Þekking vor hlýtur hér ávalt að vera i molum livað það atriði snertir. En eins og það, sem hér hefir ver- ið sagt, hefir nægt mér fram á þennan dag og gert mér trúna á Ivrist að dýrmælustu eign sálar minnar, eins er það ósk mín og hæn lil Guðs, að hvaða ráðningu aðra, sem aðrir kunna að finna, þá fái hún flutt lijarla þeirra þann frið og þá gleði, sem sú ráðning hefir flutt hjarla mínu, sem ég hefi aðhylzt og búið við um fjölda ára. Því að aðalatriðið er ekki það, að vér hiigsum allir eins, — enda er slíkl ómögulegt, — heldur að vér fáum allir orð- ið aðnjótandi sönni gleðinnar og guðsharnafriðarins í trúnni á guðsharnið dýrlegasta, Drottin vorn Jesúm Krist, sem lhnn eilífa og óhagganlega grundvöll hjálp- ræðis vors í lífi og dauða — hjartablað trúar vorrar. Til þess gefi Guð oss öllum náð síns heilaga anda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.