Kirkjuritið - 01.12.1938, Síða 49

Kirkjuritið - 01.12.1938, Síða 49
Kirkjuritið. Hjartablað trúar vorrar. 419 stigi lilveru vorrar, og reynt að sýna fram á réttmæti þeirrar staðreyndar, að trúin á Jesúm Ivrist liefir frá öndverðu verið meginkjarni hinnar kristilegu játningar, sem vér höfum meðtekið sem arf frá frumkristninni. Hina fullkomnu ráðningu á leyndardómi guðhræðslunnar varðandi persónu Jesú Krists fáum vér aldrei öðlast hér i heimi. Þekking vor hlýtur hér ávalt að vera i molum livað það atriði snertir. En eins og það, sem hér hefir ver- ið sagt, hefir nægt mér fram á þennan dag og gert mér trúna á Ivrist að dýrmælustu eign sálar minnar, eins er það ósk mín og hæn lil Guðs, að hvaða ráðningu aðra, sem aðrir kunna að finna, þá fái hún flutt lijarla þeirra þann frið og þá gleði, sem sú ráðning hefir flutt hjarla mínu, sem ég hefi aðhylzt og búið við um fjölda ára. Því að aðalatriðið er ekki það, að vér hiigsum allir eins, — enda er slíkl ómögulegt, — heldur að vér fáum allir orð- ið aðnjótandi sönni gleðinnar og guðsharnafriðarins í trúnni á guðsharnið dýrlegasta, Drottin vorn Jesúm Krist, sem lhnn eilífa og óhagganlega grundvöll hjálp- ræðis vors í lífi og dauða — hjartablað trúar vorrar. Til þess gefi Guð oss öllum náð síns heilaga anda.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.