Kirkjuritið - 01.12.1938, Blaðsíða 13

Kirkjuritið - 01.12.1938, Blaðsíða 13
Kirkjuritið. Ekki rúm. 383 löngun og þrá eftir Kristi og boðskap lians vakni í lijört- um mannanna. Hver er þá leiðin til þess, að vér veitum Kristi móttöku og hann geti fengið húsrúm í gistihúsinu hjá oss öllum? Vér verðum að opna liug og hjarta fyrir þeim sannleika, sem hann flutti heiminum, og lsera að elska hann. Hann gerði sjálfur þessa yfirlýsingu: „Hver sem gerir viljia Guðs, sá er hróðir minn, systir og móðir.“ I þeirri mynd getur sérhver af oss veitt honum gistingu. í þeirri mynd kemur liann af nýju á hverjum jólum. Og því gestrisnari sem vér verðum við hann í þeim skilningi, því meira vald fær hann á hugsunum vorum, orðum og allri breytni. Og að komast undir áhrifavald hans er hin sann- asta gæfa. Því að þá tökum vér að ummyndast eftir lík- ingu hans. Hefir þér farið fram að því leyti, síðan á síð- ustu jólum? Þó að þú verðir enn ekki var við nema litla hyrjun, þá fagnaðu. En munum og eftir einu. 1 þessari einu setningu guð- spjallsins, sem ég hefi nefnt oftast í dag, er fólgin lýsing á því, hvernig mannkynið tekur fæðingu hvers nýs, stór- felds sannleika. María lagði barnið í jötu — „af þvi að það var ekki rúm fyrir þau í gistihúsinu.“ Réttlætið verð- ur ávalt að ryðja sér braut með liarðri baráttu við heim- inn. Hverjum nýfundnum sannleik er vísað á dyr í fyrstu. Beiðist hann gistingar, þá úthýsa nær því allir. Sérhver stórfeld sannindi verða að láta sér lynda að fá jötu að hvílurúmi, fyrst eftir fæðinguna í þennan heim; þau hafast þar við fyrsta kastið í fátækt og margs- konar þjáningu. Hver nýr sannleikur á sína Getsemane- kvöl fyrir höndum. Hann má æfinlega búast við að verða krossfestur með einhverjum hætti. En hann rís og áreiðanlega upp, á hvaða kross sem hann kann að vera negldur. Sannleikurinn er æfinlega ódauðlegur og eilífur. Það þarf mikið þor og mikla andlega hreysti og stað- festu til þess að gerast áhangandi nýfædds sannleika.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.