Kirkjuritið - 01.12.1938, Blaðsíða 36

Kirkjuritið - 01.12.1938, Blaðsíða 36
40(5 Jón Helgason: Nóv.—Des. mótast fyrir vandlega íhugun ýmsra ágætismanna kirkj- unnar á liðnum öldum, þá er því sízt að neita, að þetta iiefir haft liina mestu þýðingu fyrir trúarafstöðu vora og þrosluin skilnings vors á innihaldi trúar vorrar. En svo mikilvægt sem það er að eiga skilning fyrri tíðar trú- aðra kristinna manna og að tileinka sér hann, þá er þó trúin í guðrækilegum, kristilegum skilningi, meira en þetta, að gjalda jákvæði skoðunum fyrri tíma manna á þessu, live ágætir sem þeir hafa verið. Til þess að þetla megi verða oss ljóst, skulum vér minnast þess, að trú i guðrækilegum, kristilegum skiln- ingi var til áður en nokkur stafur Nýja testamentisins var ritaður og eins áður en þeir ágætismenn komu til sögunnar, sem vér með réttu teljum oss vera í mestri þakkarskuld við fyrir útskýringar þeirra á eðli og inni- haldi trúarinnar á Jesúm Krist. Það sem á holdvistar- dögum Jesú og af lionum sjálfum var tekið gilt sem trú — sem frelsandi, sáluhjálpleg trú, þetta sama hlýtur að standa í sínu fulla gildi fram á þennan dag. Vér skulum snöggvast líta til þeirra manna, sem í Nýja testamentinu segir, að Jesús hafi talið trúaða menn. Lítum á kan- versku konuna, hundraðshöfðingjann í Kapernaum, samkunduhússstjórann Jaírus, hlóðfallsajúku konuna, tollheimtumanninn Sakkeus, hlindfædda manninn, - alla þessa menn, sem þar fá þann ótvíræða vitnisburð sumpart af vörum Jesú sjálfs, sumpart af höfundum hinna helgu rita, að þeir hafi trúað á Jesúm — og þar átl þá trú, sem nægði þeim til hjálpar. Enginn þessara manna þektu vitnishurð höfunda Nýja testamenlisrit- anna og því síður höfðu þeir hið minsta hughoð um kennisetningar kirkjunnar, sem mvndast löngu siðar, og þó segir .Tesús um Jiessa menn, að trú þeirra hafi frelsað þá. Af þessu ættum vér að geta ráðið, að svo mikils virði sem það óneitanlega er fyrir oss að taka trúanlegan vitnisburð hinna helgu höfunda Nýja testamenfisrit-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.