Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.08.1939, Qupperneq 7

Kirkjuritið - 01.08.1939, Qupperneq 7
Kirkjuritið. Vígslulýsing. Ræða séra Friðriks Hallgrímssonar við biskupsvígslu 25. júní 1939. „Þeir báðust fyrir og lög'ðu hendur yfir þá“ (Post. (5,0). Þcssi orð eru tekin úr frásögu Postulasögunnar um það, þegar fyrsti kristni söfnuðurinn kaus mcnn til sér- staks starfs og vigði þá til starfsms. í Postulasögunni ber nukið á bæninni. Sú bók ber þess vott, að lærisveinarnir bafa nnmað eftir lnnum mörgu og eindregnu áminningum Jesú um að biðja, — vera altaf í andlegu samfélagi við Guð, ráðgast við hann um all og leita bjá lionum styrks lil sérbvers góðs verks. Þeir fundu til þess, að mikil ábvrgð bvíldi á þeim, - að þeim liafði verið l'alið veglegl og vandasamt verk: Að g.jöra þjóðirnar að lærisveinum Jesú Krists, — en að þeir voru sjálfir ófullkomnir menn. Þessvegna var það svo eðlilegt, að þeir fyndu oft þörf fyrir það að leita bjálpar af bæðum. Og þegar þeir nú böfðu kosið úr sínum lióp menn, sem áttu að vinna sérstök verk innan safnaðarins, þá báðu þeir fvrir þeim og postularnir lögðu hendur yfir þá sem vtra tákn þess, að einmitt þeim væru þeir þá stundina að biðja blessunar drottins. Það var vígslan. Með l^æn yar þeim afhent embætti þeirra. I il þess liafa altaf síðan þjónar Jesú Krists fundið, að það er gotl að þjóna honum, en líka vandasamt, og eng- imi getur það svo vel sé af eigin ramleik. — Þessvegna befir aldrei síðan á dögum postulanna orðið hlé á þeirri bæn, — bæn krislins safnaðar fyrir starfsmönnum sínum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.