Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.08.1939, Blaðsíða 8

Kirkjuritið - 01.08.1939, Blaðsíða 8
222 F. H.: Vígslulýsing. Ág.-Sept. og bæn starfsmannanna um ljós og kraft af hæðum. Sú bæn tengir starfsmennina fastar við drottin þeirra, og hún liefir verið lífæðin í öllu því starfi kirkjunnar, sem drotni befir orðið til dýrðar og mönnum til hjálpræðis. Við vitum, að Guð heyrir einlægar bænir. Þessvegna biðjum við. — Og við vitum líka, að bænin tengir saman þá, scm sama drottin ákalla með kærleikliug hverir til annara. Menn verða einlægari vinir og belri samverka- menn þeirra, sem þeir biðja fyrir. Þessvegna verða fyrir- bænir góðra manna jafnframt til þess að auka starfshug og starfsgleði þeim, sem fyrir þá og með þeim eiga að starfa í drottins nafni. Eins og starfsmennirnir þarfnast fyrst og fremst hjálpar Guðs, eins er þeim líka dýrmæt samúð kristins safnaðar. Aldrei verður of vel brýnt fyrir kristnu fólki skylda þess til þess að biðja fyrir þeim, sem vandasömustu verkin vinna. Kæru slarfsbræður og kristnir söfnuðir þessa lands! Látum bænina vera lieilagt land, er tengi oss daglega æ fastar við drottin. Því fylgir meiri blessun en orð fá lýst. Þá verðum við æ liæfari til að þjóna honum, og þá mun ríki hans cflast æ meir hjá oss og um leið gæfa alþjóðar. Drottinn Kristur! Blessa þú þjón þinn, Sigurgeir Sigurðs- son. Lát Ijós þitt lýsa honum og iklæð liann krafti af liæð- um. — Hjálp lionum til að elska svo þig og fagnaðarerindi þitt, að alt líf hans sé helgað þér og störf hans megi verða til þess að efla ríki þitt vor á meðal. — Gef honum náð til þess að vinna það verk, er þú hefir kallað hann til, ör- uggur og glaður í trausti til náðar þinnar, og umvef bann og ástvini lians verndandi elsku þinni. — Blessa þú kirkju íslands og gef henni bjarta og fagra framtíð undir liand- leiðslu þinni. Amen.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.