Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.08.1939, Síða 18

Kirkjuritið - 01.08.1939, Síða 18
232 Jón Helgason: Ág.-Sept. skyldan að ástunda kærleikann á þeim, sem sérstaklega eru til þess kallaðir að reka erindi Jesú Krists i heiminum, og þá ræður að líkindum, að þú sem tilsjónarmaður kristn- innar í landinu sért þar ekki undanþeginn. Þú munt þá líka skjótt reka þig á, livað staðan lieimtar af þér í því tilliti, í sambandi við starfsbræður þína víðsvegar uni land, við trúnaðarmenn safnaðanna, sem tilsjónarmanns- embættið gjörir þér að skyldu að vera i verki með, og við fjölda einstaklinga, sem til þín kunna að leita með marg- liáttuð vandkvæði, sem þeir eiga við að stríða. í sambandi við alla ])essa menn ber þér að hafa það lmgfast, sem post- ulinn mikli segir: „Ekki að vér viljum drotna yfir trú yðar, heldur vera samverkamenn að gleði yðar“ (2. Kor. 1,24. Þess er ekki sízt að minnast i væntanlegri samvinnu þinni við nánustu starfsbræður þína af kennimannastétt, sem þú ert settur yfir og eðlilega lilýtur að eiga mest og' nánust viðskifti við. Svo margt sem er innan þeirrar stéllar sannkallaðra prýðimanna, sem i lifandi vitund nm ábyrgðina, sem á þeim hvílir, stunda verk sin með alln samvizkusemi og skyidurækni, þá er hins ekki að dyljash að lil eru og innan þeirrar stéttar menn, sem slíkt verður ekki með sama sanni sagtum.Gagnvarthinum síðarnefndn reynir ekki sízt á þá tegund hins kristilega kærleika, sem vér nefnum umburðarlyndi. En á þetta reynir einnig oH og tíðum i sambandi við trúnaðarmenn safnaðanna sóknarnefndirnar — sem biskupinn á eðlilega mikið sam- an við að sælda og oft og einatt þurfa á hans leiðbeiningu að halda. Og loks reynir á þetta í sambandi þínu við fjölda einstaklinga, sem til þín kunna að leita með ýmislegt, sem þeim liggur á hjarta, þótt það ofl og tíðum sé sprottið at misskilningi eða þekkingarleysi. í öllu þessu reynir a sálusorgarahæfileika tilsjónarmannsins, að liann ekki lirindi mönnum frá sér svo sem sá, er vill drotna yf11 trú manna, heldur veki lijá þeim traust á sér sem sam- verkamanni að gleði þeirra. Einnig í biskupssæti er hinu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.