Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.08.1939, Page 25

Kirkjuritið - 01.08.1939, Page 25
Kirkjuritið. Heim til Guðs ríkis. 239 starfi milli kirkjudeilda, sem fjarri liver annari hafa stað- ið. Vitrustu og beztu menn heimsins leggja sig fram um að koma því lil vegar, að slík eining verði. Þetta þurfum vér i íslenzku kirkjunni að skilja. Andstæðu öflin — öflin, sem á móti kirkjunni standa — eru niörg og sterk. Og vér þurfum að vera við því húnir, að til sterkari átaka geti komið. Og prestastétt íslands mun ganga ótrauð út þá Itaráltu. Ef til vill hefir hún stundum þótt lin í átökum. En það liefir ekki ennþá reynt neitt á, að kallast geti. Ef a þarf að lialda, mun það koma í ljós, að prestastétt lands- ins skortir hvorki hug né dug til þess að halda uppi merki Jesú Krists. Kirkjan og kristnir menn hafa aldrei hopað eða runnið af hólmi, er þeir voru kallaðir til fórna. Ekki heldur í nútímanum. verkefni vor starfsmanna íslenzku kirkjunnar eru inörg. Vér sjáum ekki út yfir þau. Alls staðar er kallað á °ss til starfa. Hver einstakur söfnuður kallar, þjóðin í heild kallar. Vér eigum að gera kristindóminn að sterk- asta aflinu í andlegu lífi þjóðar vorrar. Láta þjóðina vita °g skilja, að hún fær livergi nema að ofan styrk og krafta hl hfsbaráttunnar, — að þar er athvarf og traust, skjól og idit -— íslenzka sjómannsins, hóndans, verkamannsins, 'Hentamannsins, að við fætur Krists lærum við að þjóna °g elska meðbræður vora og líta til og gleyma ekki þeinr, Sem niinni máttar eru og skortir — skortir svo margt til l)L'ss, að þeir geti fundið gleði og hamingju lifsins. — Eöngum til starfa í drottins nafni. T rúunr og treystum Euði, Tökum á oss alvæpni Guðs og klæðumst hertýgj- |llu Ijóssins. Kirkjan á sér dýrðlega framtíð. Guðs ríki íeniur. — Já, ég veit unr það, sem aflaga fer, og skuggana jdla, en horfunr ekki allaf þangað — horl'unr lil þess, senr Úartara er. Memrirnir eru ekki eins vondir og ætlað er. ei þurfum að trúa á hið góða í sjálfum oss. I sjálfum j,ss húa öfl, senr gela konrið nriklu góðu til vegar. Vér 'Gcjunnar rrrenn viljunr reyna að vekja þessi öfl til starfa. tí þau nrunu vakna; þjóðin þarf að konra öll til kirkj-

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.