Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.08.1939, Síða 25

Kirkjuritið - 01.08.1939, Síða 25
Kirkjuritið. Heim til Guðs ríkis. 239 starfi milli kirkjudeilda, sem fjarri liver annari hafa stað- ið. Vitrustu og beztu menn heimsins leggja sig fram um að koma því lil vegar, að slík eining verði. Þetta þurfum vér i íslenzku kirkjunni að skilja. Andstæðu öflin — öflin, sem á móti kirkjunni standa — eru niörg og sterk. Og vér þurfum að vera við því húnir, að til sterkari átaka geti komið. Og prestastétt íslands mun ganga ótrauð út þá Itaráltu. Ef til vill hefir hún stundum þótt lin í átökum. En það liefir ekki ennþá reynt neitt á, að kallast geti. Ef a þarf að lialda, mun það koma í ljós, að prestastétt lands- ins skortir hvorki hug né dug til þess að halda uppi merki Jesú Krists. Kirkjan og kristnir menn hafa aldrei hopað eða runnið af hólmi, er þeir voru kallaðir til fórna. Ekki heldur í nútímanum. verkefni vor starfsmanna íslenzku kirkjunnar eru inörg. Vér sjáum ekki út yfir þau. Alls staðar er kallað á °ss til starfa. Hver einstakur söfnuður kallar, þjóðin í heild kallar. Vér eigum að gera kristindóminn að sterk- asta aflinu í andlegu lífi þjóðar vorrar. Láta þjóðina vita °g skilja, að hún fær livergi nema að ofan styrk og krafta hl hfsbaráttunnar, — að þar er athvarf og traust, skjól og idit -— íslenzka sjómannsins, hóndans, verkamannsins, 'Hentamannsins, að við fætur Krists lærum við að þjóna °g elska meðbræður vora og líta til og gleyma ekki þeinr, Sem niinni máttar eru og skortir — skortir svo margt til l)L'ss, að þeir geti fundið gleði og hamingju lifsins. — Eöngum til starfa í drottins nafni. T rúunr og treystum Euði, Tökum á oss alvæpni Guðs og klæðumst hertýgj- |llu Ijóssins. Kirkjan á sér dýrðlega framtíð. Guðs ríki íeniur. — Já, ég veit unr það, sem aflaga fer, og skuggana jdla, en horfunr ekki allaf þangað — horl'unr lil þess, senr Úartara er. Memrirnir eru ekki eins vondir og ætlað er. ei þurfum að trúa á hið góða í sjálfum oss. I sjálfum j,ss húa öfl, senr gela konrið nriklu góðu til vegar. Vér 'Gcjunnar rrrenn viljunr reyna að vekja þessi öfl til starfa. tí þau nrunu vakna; þjóðin þarf að konra öll til kirkj-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.