Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.08.1939, Qupperneq 26

Kirkjuritið - 01.08.1939, Qupperneq 26
240 Sigurgeir Sigurðsson: Ág.-Sept. unnar. Ný musteri þurfa að rísa, nýjar kirkjur, og hinar eldri að fegrast og fyllast af fólki, því að fólkið er kirkn- anna fegursta skraut. Þjóðin þarf, ef vel á að fara, að ganga á ný upp í helgidóma- sína ekki aðeins liinir fulltíða menn og konur, heldur einnig æskulýður lands- ins. Ef hann gjörir jiað ekki, er framtíð íslands í liættu. Ég trúi því, að hann komi. Horfum ekki aðeins á galla hans. Hann á líka sína glæsilegu kosti. Og Kristur á dá- samlegan mátt til að laða og lieilla æskumanninn. Einn- ig íslenzka æskumanninn. Dagsbrúnin kemur, dögunin er i nánd. — Það er stór og hátíðleg stund, sem ég liefi lifað liér i kirkjunni í dag. Ég get á engan liátt lýst tilfinningum mínum, er ég stend hér, gagnvart yður, starfsbræður mínir, og þjóðinni i heild — að ég lítilmótlegur og vanmáttugur maður skuh kvaddur til eins liins allra ábyrgðarmesla starfs með þjóð vorri, að veita forystu málum elztu, virðulegustu og mik- ilvægustu stofnunar þjóðarinnar, — tilfinningum mínum gagnvart yður, sem sýnt bafið mér svo mikið traust, gagn- vart þjóðinni og Guði. Mér er það ljóst, að íslenzka þjóðin tekur eftir þessum degi, og þótt é(j sé nú umkringdur af meiri mannf'jölda en nokkuru sinni áður í lífi mínu, finst mér þó, að e(J sé meira einn einn með Guði en nokkuru sinni f(Jr■ Og þetta er mér mikilvægt; ég veit og skil, að án Guðs get ég ekkert gjört. Það er reynsla mín af handleiðslu og trúfesti Guðs, sem gefur mér hugrekki til að tak- ast hinn mikla vanda á hendur. Frá því er ég var lítill» fátækur drengur, tiefir hann leitt mig, þrátt fyrir alla o- fullkomleika mína, Jiangað sem ég nú stend. Þegar eg var veikur, gerði hann mig sterkan. Þegar ég var í nauð- um, studdi hann mig, þegar ég var breyskur, fyrirgaf hann mér. Ég veit og ég finn, að hann er hjá mér — fast H.la mér í dag og þessvegna er ég ókvíðinn, þessvegna er eg bjartsýnn á framtíðina. Ég fagna því að mega lifa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.