Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.08.1939, Qupperneq 29

Kirkjuritið - 01.08.1939, Qupperneq 29
Kirkjuritið. Prestastefnan. Guðsþjónusta. Pundarhöldin. Prestastefnan hófst mánudaginn 2(i. júní kl. 1 e. h. Séra Benjamín Kristjánsson flutti prédik- un í Dómkirkjunni út af Jak. 1, 19—25, en séra Jakob Einarsson prófastur þjónaði fyrir altari. Fundirnir voru haldnir í hátíðasal Mentaskól- ans. Fyrsti fundurinn var settur kl. 4.30 á mánu- (*aí5. en hinum síðasta lauk á miðvikudagskvöld 28. júní. Bisk- upinn nývígði, Sigurgeir Sigurðsson, stýrði fundunum og las 1-itningarkafla og bað bæna, er þeir hófust og þeim tauk. Á morgn- aana var sameiginleg guðræknisstund með sálmasöng, biblíu- lestri og bæn. Fluttu ]>eir morgunbænir séra Sigurður Stefánsson <>g séra Halldór Kolbeiiis. Fundarritarar voru þeir séra Jón Þor- varðsson prófastur og séra Sigurður Stefánsson. Fundarsókn Prestastefnuna sótlu, auk biskups landsins, dr. Jóns Helgasonar biskups og vigslubiskupanna beggja, 58 þjónandi þjóðkirkjuprestar, þar af 18 prófastar, frí- kirkjuprestarnir báðir, 10 fyrverandi prófastar og prestar og 4 gu ðfræðiskan dídat ar. Ávarp biskups og kaflar úr yfirlitsskýrslu hans.*) Elskulegu starfsbræður! Hjartanlega býð ég yður velkomna til þessarar fyrstu presta- stefnu, er ég veiti forsæti, vígslubiskupa, ])rófasta, starfandi sóknarpresta, þá sem látið hafa af störfum og loks þá, er síðar 'oma til að taka vígslu og starfa í kirkju vorri. Eg hlýt að hefja mál mitt með því að votta yðúr próföstum °g prestum landsins og öðrum þeim, er rétt áttu til atkvæðis við nskupskosningu þá, er fram fór á s.l. ári, og greiddu mér at- ''æði, þakklæti fyrir það mikla traust, er þér sýnduð mér með j)V( kjósa mig til hins æðsta og virðulegasta embættis í kirkju ■>nds vors. Ég veit, að þér skiljið það allir að þetta traust yðar, sein_ vísu hefir vakið hjá mér þakklæti og gleði, hefir einnig vakið aðrar tilfinningar — og þá fyrst og fremst ábyrgðartil- ) Felt úr efni, sem áður hefir verið skýrt frá í Kirkjuritinu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.