Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.08.1939, Blaðsíða 30

Kirkjuritið - 01.08.1939, Blaðsíða 30
244 Prestastefnan. Ág.-Sept. finninguna. Mér er |>að ljóst, að það er mjög mikið undir þvi komið, bæði hvað starfi og áliti kirkjunnar viðvíkur, að þetta sæti sé vei skipað, og að það er ekki vandaminna nú, en oft áður í umliðna tímanum, er biskupaskifti urðu, að taka við em- bættinu. Eg veit, að þér skiljið, að í huga mínum hefir farið fram barátta, áður en ég ákvað að gefa kost á mér til starfsins. Óhugsandi er, að nokkur maður gæti tekist þenna vanda á hend- ur án þess að slík barátta fari fram á undan. Ég tekst hið virðu- lega biskupsembætti á hendur með þvi áformi að gjöra mitt bezta, að gjöra alt sem i mínu valdi stendur lit þess að rækja skyldur mínar og vera kirkjunni trúr þjónn. Frá því fyrsta, er ég fór að starfa i þjónustu kirkjunnar, hefir mér verið samstarfið við prestana mjög Ijúft. Það hafa verið mér hinar ánægjurík ustu stundir að sitja á fundum með þeim og leita að nýjum starfsaðferðum, og svo að starfa með þeim úti á meðal safnað- anna. í þessu starfi hefi ég eignast i liópi yðar svo fjölda marga kæra vini og starfsmenn. Þessvegna hlýt ég að luigsa með mikilli gleði og fögrum vonum tii framtíðarstarfsins. Ég liefi átt svo góðum viðtökum að mæta hjá ykkur, að ég get ekki kosið þær hetri. Enn er mér það ljóst, að einmitt þetta er oss og kirkju vorri mikilvægt, að vér getum staðið saman og starfað eins og einlægir bræður og vinir. Framtíðarstarfið er þess eðlis, að það krefst sameiginlegra, sterkra átaka. Ég hefi elcki aðeins gert mér vonir um, heldur treyst því, að prestastéttin staridi saman uni áhugamál sin, og ég vil ekki dylja yður þess, að sú trú mín a prestastéttina, að hún yrði samhuga um mál sín, átti sinn þátt í því, að ég tók við embættinu og horfi hjörtum augum til frani- tíðarinnar. Það má vissulega segja, að í ýmsu tilliti sé fremur óglæsilegt að taka við biskupsembættinu á þeim timum, er vér lifum á. Efnishyggjuraddirnar hafa á undanförnum áratug verið háværari en nokkuru sinni fyr. Prestastéttin er þrátt fyrir nokk- urar kjarabætur, er fengist hafa á síðari árum, yfirleitt fátæk stélt og verður að verja bæði tíma og kröftum fram yfir þao, sem æskilegt væri, til þess að framfæra sig og fjölskyldur sinar. Á þeim sviðum á prestastéttin enn við mikla erfiðleika að striða, sem mjög mikilvægt er að ráða fram úr sem allra fyrst. — Þar cru stór og brýn verkefni framundan, þvi að á því er enginn vafi, að það veltur miklu meira á því en menn gjöra sér al- ment grein fyrir, að fjárhagsafkoma manns, sem á að starP, að andlegum málum, sé sæmileg. En andlegu verkefnin eru þó enn- þá stærri. Ég kom nokkuð að þeim í vígsluræðu minni í gær og vona, að ég fái tækifæri til þess að gjöra það enn betur, bæði hér á prestastefnunni og í hirðisbréfi mínu, sem ég hefi hugsað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.