Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.08.1939, Síða 36

Kirkjuritið - 01.08.1939, Síða 36
250 Prestastefnan. Ág.-Sept. „1. Að kosnir séu fjórir menn í nefnd, ásamt biskupi, til ]jess að athuga, hvernig bezt mætti baga kristindómsfræðslu í skól- um landsins eða í sambandi við þá, og ræða við kenslumála- ráðherrann og fræðslumálastjórann um bá úrlausn þess máls, er æskileg sé frá sjónarmiði kirkjunnar. 2. Að biskup sé beðinn að skora á alla prófasta landsins að iiafa vakandi auga á kristindómsfræðslu barna og unglinga i prófastsdæmum sínum og vinna að því eftir megni, að barna- guðsþjónustum og sunnudagaskólum og kristilegu æskulýðsstarfi verði komið þar á, sem þess er kostur. 3. Að guðfræðisdeild Háskólans sé beðin um að leggja sem mesta alúð við undirbúning prestaefna undir kristindómsfræðslu og sálgæzlu meðal æskulýðsins." Seinna bættust við þessar tillögur: „4) Prestastefnan biður Kirkjuráðið að athuga, hvort völ sé á hæfum manni til að vinna að kristilegum æskulýðsmálum seni leiðbeinandi, og þá hlutast til um, að hann geti starfað á því sviði. 5) Prestastefnan skorar á fræðslumálastjórnina að hlutast til um, að þar, sem barnaskólar verða reistir í sveitum landsins í framtíðinni, verði þeim, með lilliti lil kristindómsfræðslunnar, fremur valinn staður í nánd við prestssetur en annars staðar, ef þar er eigi verri aðstaða til.“ Eftir nokkurar umræður voru tillögurnar allar samþyktar og þessir menn kosnir í nefnd með biskupi: Ásmundur Guðmundsson prófessor, séra Hálfdán Helgason, séra Ingimar Jónsson skólastjóri og séra Þorsteinn Briem prófastur. Þá var skorað á kenslumálaráðherra að bæta við tveimur prestum í nýskipaða fræðslulaganefnd. „ , , „ Þeir séra Þorsteinn Briem og séra Árni Sigurðs- Endurskoðun „ . “ , ° , ,, , . son fluttu sitt framsoguenndið livor um endur- salmabokarinnar. , ,, ,,, . , „ , . ,, , skoðun salmabokarinnar. Að þeim loknum gat biskup þess, að kenslumálaráðherra liefði þegar skipað 3 menn í nýja sálmabókarnefnd: Biskup landsins, séra Hermann Hjart- arson á Skútustöðum og séra Jakob Jónsson áður prest i Norð- firði (nú í Vesturheimi). Væri til þess ætlast, að prestastefnan lcysi 2 menn í viðbót i nefndina. Um málið urðu miklar uni- ræður. Að lokum var þessi ályktun samþykt í einu hljóði: „Prestastefnan lítur svo á, að þótt sálmabók vor væri ómetan- leg framför frá fyrri sálmabókum, þá sé nú tími til kominn að hefja undirbúning að endurskoðun sáimabókarinnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.